Þar hefur nóg verið tíst í dag undir kassamerkinu „Lægðin“ og má hér að neðan sjá nokkur af þeim tístum.
Hvernig ætli IKEA-geitin hafi það? #lægðin
— gunnalitla (@gunnalitla) November 30, 2014
Veðrið búið að ná hámarki SV-til en nú er Norðurland eftir #ohboy #vedur #Iceland #lægðin pic.twitter.com/I6AMUHklIo
— Birta Líf (@birtalif) November 30, 2014
Hættið að væla yfir þessari smá gjólu. #lægðin
— Amma Gamla (@ammagamla) November 30, 2014
Það er mjög útá landi að segja: Iss, þetta er nú ekki neitt neitt. Sem er einmitt það sem ég segi í stormi í útlöndum. #lægðin
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 30, 2014
Þetta er samt bara smá vestfirsk gola. #lægðin
— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) November 30, 2014
Er Landsbjörg á snapchat? #lægðin
— Magnús B. Magnússon (@magnusberg) November 30, 2014
Reykjanesbrautin í annað skipti í dag. Borgarbarnið í mér nötrar af stressi en Hnífsdælingurinn flissar eins og dvergur á spítti. #lægðin
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 30, 2014
Metrar á sekúndu? Við viljum vindstig. #laegðin #Beaufort
— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) November 30, 2014
#lægðin Tweets