Draumaborðið kom fljúgandi inn um gluggann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 22:50 Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. Sigfríður segir að hún hafi lengi látið sig dreyma um að eignast lítið en veglegt borð á borð við þetta til að hafa á svölunum. „Ég vissi að maður skyldi vanda óskir sínar,“ segir Sigfríður sem deildi óheppni sinni með vinum og vandamönnum á Facebook í kvöld. „En (mér) datt aldrei í hug að nákvæmlega svona borð myndi koma fljúgandi inn um gluggann hjá mér á óveðurskvöldi - bókstaflega!“ „Við sátum bara að borða, fjölskyldan, þegar við heyrðum þennan líka hvell,“ sagði Sigríður þegar fréttamaður Vísis heilsaði upp á hana. „Við veltum fyrir okkur í smá stund hvort þetta hefði komið frá okkur og þá var það raunin.“ Lítið borð hafði þá tekist á loft, einhversstaðar í nágrenninu, og hafnað í glugga Sigfríðar. Glugginn var á svefnherbergi en íbúðin er á annari hæð í húsinu. Sigfríður þakkar hjálparsveitarmönnum kærlega fyrir veitta aðstoð. Þeir hafi mætt, hressir og glaðir, og skellt plötu í gatið. „Ef einhver kannast við borðið hálffleyga þá má hann gjarnan hafa samband. Annars er ég jafnvel að spá í að lagfæra það og eiga það sjálf. Mig hefur lengi langað í svipað borð og nú á ég þannig. Þetta er meira að segja borð með sögu, í raun frægt borð,“ sagði hún skömmu áður fréttamaður kvaddi hana. Vinir Sigfríðar þakka fyrir að enginn hafi slasast og einn slær á létta strengi og segist hafa heyrt um fljúgandi teppi - en fljúgandi borð, það sé annar handleggur. Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. Sigfríður segir að hún hafi lengi látið sig dreyma um að eignast lítið en veglegt borð á borð við þetta til að hafa á svölunum. „Ég vissi að maður skyldi vanda óskir sínar,“ segir Sigfríður sem deildi óheppni sinni með vinum og vandamönnum á Facebook í kvöld. „En (mér) datt aldrei í hug að nákvæmlega svona borð myndi koma fljúgandi inn um gluggann hjá mér á óveðurskvöldi - bókstaflega!“ „Við sátum bara að borða, fjölskyldan, þegar við heyrðum þennan líka hvell,“ sagði Sigríður þegar fréttamaður Vísis heilsaði upp á hana. „Við veltum fyrir okkur í smá stund hvort þetta hefði komið frá okkur og þá var það raunin.“ Lítið borð hafði þá tekist á loft, einhversstaðar í nágrenninu, og hafnað í glugga Sigfríðar. Glugginn var á svefnherbergi en íbúðin er á annari hæð í húsinu. Sigfríður þakkar hjálparsveitarmönnum kærlega fyrir veitta aðstoð. Þeir hafi mætt, hressir og glaðir, og skellt plötu í gatið. „Ef einhver kannast við borðið hálffleyga þá má hann gjarnan hafa samband. Annars er ég jafnvel að spá í að lagfæra það og eiga það sjálf. Mig hefur lengi langað í svipað borð og nú á ég þannig. Þetta er meira að segja borð með sögu, í raun frægt borð,“ sagði hún skömmu áður fréttamaður kvaddi hana. Vinir Sigfríðar þakka fyrir að enginn hafi slasast og einn slær á létta strengi og segist hafa heyrt um fljúgandi teppi - en fljúgandi borð, það sé annar handleggur.
Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14
Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27
Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02
Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47