Hlaða splundraðist í óveðrinu Bjarki Ármannsson skrifar 9. desember 2014 23:11 Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Vísir/Hafþór Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Sigurjón Sveinsson, formaður Ernis, segir ýmsar hugmyndir á lofti um hvernig hlaðan skemmdist. „Það er hjallur sem hefur splundrast þarna fyrir neðan og brak farið úr honum á hlöðu þarna og þakið fór af með öllu,“ segir Sigurjón. „Svo fór restin af brakinu í næsta fjárhúsið að ofan, eitthvað inn um glugga þar, og í rúllustafla á næsta bæ fyrir ofan.“ Hlaðan var mannlaus og engan sakaði. Sigurjón segir veðrið hafa verið svo hvasst þegar tilkynningin barst til björgunarsveitarinnar að bóndinn á næsta bæ við Minnihlíð hafi ekki þorað út til að athuga hvað hefði gerst. „Við tókum það sem var laust og náðum að fergja það,“ segir hann. „En það vantar ábyggilega meira en helminginn af hlöðunni.“ Mikið fárvirðri hefur gengið yfir á Vestfjörðum í dag og í kvöld en Sigurjón segir það hafa gengið mikið niður á Bolungarvík. Liðsmenn Ernis séu þó áfram á vaktinni en mun minna er að gera hjá þeim nú en fyrr í kvöld. „Það voru bárujárnsplötur, brotin rúða,“ segir hann um helstu verkefni Ernismanna. „Svona hefðbundið óveðursvesen.“ Hafþór Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af hlöðunni í Minnihlíð nú fyrr í kvöld.Vísir/HafþórVísir/HafþórVísir/Hafþór Veður Tengdar fréttir „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9. desember 2014 21:26 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fleiri fréttir „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Sigurjón Sveinsson, formaður Ernis, segir ýmsar hugmyndir á lofti um hvernig hlaðan skemmdist. „Það er hjallur sem hefur splundrast þarna fyrir neðan og brak farið úr honum á hlöðu þarna og þakið fór af með öllu,“ segir Sigurjón. „Svo fór restin af brakinu í næsta fjárhúsið að ofan, eitthvað inn um glugga þar, og í rúllustafla á næsta bæ fyrir ofan.“ Hlaðan var mannlaus og engan sakaði. Sigurjón segir veðrið hafa verið svo hvasst þegar tilkynningin barst til björgunarsveitarinnar að bóndinn á næsta bæ við Minnihlíð hafi ekki þorað út til að athuga hvað hefði gerst. „Við tókum það sem var laust og náðum að fergja það,“ segir hann. „En það vantar ábyggilega meira en helminginn af hlöðunni.“ Mikið fárvirðri hefur gengið yfir á Vestfjörðum í dag og í kvöld en Sigurjón segir það hafa gengið mikið niður á Bolungarvík. Liðsmenn Ernis séu þó áfram á vaktinni en mun minna er að gera hjá þeim nú en fyrr í kvöld. „Það voru bárujárnsplötur, brotin rúða,“ segir hann um helstu verkefni Ernismanna. „Svona hefðbundið óveðursvesen.“ Hafþór Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af hlöðunni í Minnihlíð nú fyrr í kvöld.Vísir/HafþórVísir/HafþórVísir/Hafþór
Veður Tengdar fréttir „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9. desember 2014 21:26 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fleiri fréttir „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45
Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10
Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13
Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58