Sölvi Tryggva selur fötin sín: "Gott að koma þessu í notkun“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 12:05 „Ég er sumsé að fara að selja mjög mikið af fötum, úrum og alls konar dóti fyrir þá sem hafa áhuga,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Sölvi Tryggvason. Sölvi, sem er annálaður smekkmaður, setti inn myndir af alls kyns klæðnaði á Facebook í vikunni með það fyrir augum að selja góssið.Hann er þó ekki einn í fatasölunni.Nóg af skóm til sölu.„Ekki skemmir fyrir að prestsonurinn og gulldrengurinn úr Biskupstungum, Kristinn Jón Ólafsson, verður með mér í för og ætlum við að halda fatamarkað. Kiddi er annálaður smekkmaður sem stóð vaktina í Zöru og Topshop hér á árum áður svo vel að menn eru enn að tala um það,“ segir Sölvi glaður í bragði. Þeir félagar stefna á að halda fatamarkað um næstu helgi en staðsetningin er óráðin. „Líkast til verður markaðurinn bara heima hjá öðrum hvorum okkar. Þeir sem hafa áhuga mega bara hafa samband og svo kynnum við þetta á Facebook þegar þar að kemur.“ Sölvi verður ekki aðeins með fatnað til sölu heldur einnig skó en hann er mikill skósafnari eins og frægt er orðið. En verður ekkert erfitt fyrir Sölva að skilja við fötin og skóna? „Nei, nei. Það er gott að koma þessu í notkun.“Hér sést Sölvi í fjólubláum jakka á síðustu Edduhátíð en jakkinn vakti verðskuldaða athygli. Við hlið Sölva er fyrirsætan Berglind Ólafsdóttir. Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
„Ég er sumsé að fara að selja mjög mikið af fötum, úrum og alls konar dóti fyrir þá sem hafa áhuga,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Sölvi Tryggvason. Sölvi, sem er annálaður smekkmaður, setti inn myndir af alls kyns klæðnaði á Facebook í vikunni með það fyrir augum að selja góssið.Hann er þó ekki einn í fatasölunni.Nóg af skóm til sölu.„Ekki skemmir fyrir að prestsonurinn og gulldrengurinn úr Biskupstungum, Kristinn Jón Ólafsson, verður með mér í för og ætlum við að halda fatamarkað. Kiddi er annálaður smekkmaður sem stóð vaktina í Zöru og Topshop hér á árum áður svo vel að menn eru enn að tala um það,“ segir Sölvi glaður í bragði. Þeir félagar stefna á að halda fatamarkað um næstu helgi en staðsetningin er óráðin. „Líkast til verður markaðurinn bara heima hjá öðrum hvorum okkar. Þeir sem hafa áhuga mega bara hafa samband og svo kynnum við þetta á Facebook þegar þar að kemur.“ Sölvi verður ekki aðeins með fatnað til sölu heldur einnig skó en hann er mikill skósafnari eins og frægt er orðið. En verður ekkert erfitt fyrir Sölva að skilja við fötin og skóna? „Nei, nei. Það er gott að koma þessu í notkun.“Hér sést Sölvi í fjólubláum jakka á síðustu Edduhátíð en jakkinn vakti verðskuldaða athygli. Við hlið Sölva er fyrirsætan Berglind Ólafsdóttir.
Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira