Nú hefur Disney sett á markað Frozen-förðunarlínu en í henni er varalitur, augnskuggar og auðvitað naglalakk.
Línan er því miður aðeins fáanleg í skemmtigörðum Disney.
Þetta er ekki eina varan sem er innblásin af teiknimyndinni því á næsta ári fara Frozen-brúðarkjólar í sölu hjá Disney.
