Ronaldo, Messi og Neuer keppa um Gullbolta FIFA 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 16:32 Cristiano Ronaldo táraðist þegar hann fékk Gullboltann í fyrra. Vísir/Getty FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum. Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum.
Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira