Höfðu það notalegt við arineld á meðan veðrið gekk yfir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:02 Fjölskyldan býr í lítilli skútu við Reykjavíkurhöfn. vísir/vilhelm „Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði. Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
„Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði.
Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43