Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2014 11:14 Citroën C4 Cactus er tilnefndra bíla. Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars. Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent
Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars.
Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent