Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. desember 2014 09:37 Hanna Birna fékk fresti til 8. janúar til að koma á framfæri sínum sjónarmiðum. Vísir / Vilhelm Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkiráðherra, óskaði eftir því við umboðsmann Alþingis að fá frest til að koma á framfæri frekari sjónarmiðum sínum vegna frumkvæðisathugunar hans. Á það féllst umboðsmaður sem veitti henni frest til 8. janúar. Umboðsmaður hefur haft samskipti hennar og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, sem áttu sér stað í kringum rannsókn lekamálsins, til athugunar. Umboðsmaður ákvað 25. ágúst síðastliðinn að taka samskiptin til formlegrar athugunar að eigin frumkvæði. Þetta tilkynnti hann Hönnu Birnu með bréfi. Áður hafði hann átt í bréfasamskiptum við Hönnu Birnu auk þess að hafa rætt við Stefán og Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Athugun umboðsmanns átti að vera lokið en í nóvember barst honum nýjar upplýsingar sem kröfðust rannsóknar. Ekki hefur verið greint frá því hvaða upplýsingar það voru en umboðsmaður tók það sérstaklega fram að þau snéru ekki að samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns Hönnu Birnu, sem sakfelldur hefur verið fyrir að lekann, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Lekamálið Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkiráðherra, óskaði eftir því við umboðsmann Alþingis að fá frest til að koma á framfæri frekari sjónarmiðum sínum vegna frumkvæðisathugunar hans. Á það féllst umboðsmaður sem veitti henni frest til 8. janúar. Umboðsmaður hefur haft samskipti hennar og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, sem áttu sér stað í kringum rannsókn lekamálsins, til athugunar. Umboðsmaður ákvað 25. ágúst síðastliðinn að taka samskiptin til formlegrar athugunar að eigin frumkvæði. Þetta tilkynnti hann Hönnu Birnu með bréfi. Áður hafði hann átt í bréfasamskiptum við Hönnu Birnu auk þess að hafa rætt við Stefán og Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Athugun umboðsmanns átti að vera lokið en í nóvember barst honum nýjar upplýsingar sem kröfðust rannsóknar. Ekki hefur verið greint frá því hvaða upplýsingar það voru en umboðsmaður tók það sérstaklega fram að þau snéru ekki að samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns Hönnu Birnu, sem sakfelldur hefur verið fyrir að lekann, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum.
Lekamálið Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira