Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Rúsínukökur Jólin Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Lúxusdvöl og innkaup í Keflavík Jól Ljósakvöld í Blómavali Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Jól Látum ljós okkar skína Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Frumleg jólakort og gamaldags föndur Jólin Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Rúsínukökur Jólin Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Lúxusdvöl og innkaup í Keflavík Jól Ljósakvöld í Blómavali Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Jól Látum ljós okkar skína Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Frumleg jólakort og gamaldags föndur Jólin Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól