Með fullri virðingu en á þessum lista er ég númer 1, 2, 3, 4 og 5 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2014 09:15 Zlatan Ibrahimovic og Björn Borg. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er ekki stærsta íþróttastjarna allra tíma í Svíþjóð að mati sænska blaðsins Dagens Nyheter og sænski knattspyrnusnillingurinn gefur ekki mikið fyrir það mat. Zlatan Ibrahimovic er í öðru sæti á eftir tennisspilaranum Björn Borg sem vann meðal annars Wimbledon-mótið fimm ár í röð og var í efsta sæti heimslistans í 109 vikur. Zlatan Ibrahimovic hefur verið magnaður í meira en áratug og hefur alls orðið 11 sinnum meistari í Hollandi (2002, 2004), á Ítalíu (2005, 2006, 2007, 2008, 2000, 2011) á Spáni (2010) og í Frakklandi (2013, 2014). Titlarnir 2005 og 2006 voru reyndar seinni teknir af Juventus vegna Calciopoli-skandalsins. Björn Borg vann ellefu risamót á árunum 1974 til 1981 þar af Wimbledon-mótið fimm ár í röð frá 1976 til 1980. Borg spilaði alls til úrslita á sextán risamótum. „Takk fyrir en að lenda í öðru sæti er alveg eins og lenda í neðsta sæti. Með fullri virðingu fyrir hinum þá er ég númer 1, 2, 3, 4 og 5 á þessum lista," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við Dagens Nyheter en bætti svo við: „Björn Borg er flottur karl og lifandi goðsögn."Tíu stærstu íþróttastjörnur allra tíma í Svíþjóð að mati Dagens Nyheter: 1. Björn Borg, tennis 2. Zlatan Ibrahimovic, fótbolti 3. Jan-Ove Waldner, borðtennis 4. Annika Sörenstam, golf 5. Ingemar Stenmark, skíði 6. Carolina Klüft, frjálsar íþróttir 7. Ingemar Johansson, box 8. Gunde Svan, skíðaganga 9. Peter Forsberg, íshokkí 10. Gert Fredriksson, kajak Fótbolti Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er ekki stærsta íþróttastjarna allra tíma í Svíþjóð að mati sænska blaðsins Dagens Nyheter og sænski knattspyrnusnillingurinn gefur ekki mikið fyrir það mat. Zlatan Ibrahimovic er í öðru sæti á eftir tennisspilaranum Björn Borg sem vann meðal annars Wimbledon-mótið fimm ár í röð og var í efsta sæti heimslistans í 109 vikur. Zlatan Ibrahimovic hefur verið magnaður í meira en áratug og hefur alls orðið 11 sinnum meistari í Hollandi (2002, 2004), á Ítalíu (2005, 2006, 2007, 2008, 2000, 2011) á Spáni (2010) og í Frakklandi (2013, 2014). Titlarnir 2005 og 2006 voru reyndar seinni teknir af Juventus vegna Calciopoli-skandalsins. Björn Borg vann ellefu risamót á árunum 1974 til 1981 þar af Wimbledon-mótið fimm ár í röð frá 1976 til 1980. Borg spilaði alls til úrslita á sextán risamótum. „Takk fyrir en að lenda í öðru sæti er alveg eins og lenda í neðsta sæti. Með fullri virðingu fyrir hinum þá er ég númer 1, 2, 3, 4 og 5 á þessum lista," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við Dagens Nyheter en bætti svo við: „Björn Borg er flottur karl og lifandi goðsögn."Tíu stærstu íþróttastjörnur allra tíma í Svíþjóð að mati Dagens Nyheter: 1. Björn Borg, tennis 2. Zlatan Ibrahimovic, fótbolti 3. Jan-Ove Waldner, borðtennis 4. Annika Sörenstam, golf 5. Ingemar Stenmark, skíði 6. Carolina Klüft, frjálsar íþróttir 7. Ingemar Johansson, box 8. Gunde Svan, skíðaganga 9. Peter Forsberg, íshokkí 10. Gert Fredriksson, kajak
Fótbolti Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira