Brekkuklifur í Japan Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2014 10:26 Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent
Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent