Gæsluvarðhald framlengt en lögmaður bjartsýnn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2014 07:00 Mótmælt hefur verið fyrir framan fangelsið vegna gæsluvarðhalds Hjördísar. Vísir/aðsend Gæsluvarðhald Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hún hefur setið í fangelsi í Horsens frá 10. febrúar síðastliðnum og er gefið að sök að hafa flutt dætur sínar þrjár frá Danmörku til Íslands síðastliðið sumar án leyfis föður stúlknanna, sem hefur forræði yfir þeim. Lögmaður Hjördísar í Danmörku, Thomas Berg, segir ríkissaksóknaraembættið vera að undirbúa ákæruna og vonast hann til að ákæran verði gefin út innan sex vikna. Í kjölfarið munu réttarhöld yfir Hjördísi hefjast. Aðspurður um refsirammann fyrir brot Hjördísar og hvers megi vænta ef hún verður fundin sek segist Thomas Berg vera nokkuð bjartsýnn. „Saksóknarinn í málinu hefur fengið skýrslu frá íslenskum sálfræðingi. Það er skýrsla byggð á viðtali við stúlkurnar sem mun að öllum líkindum hafa áhrif á dóminn. Ég hef lagt til að íslensk yfirvöld fái afrit af þessari skýrslu, mín trú er að það mun verða til þess að þær verða aldrei sendar aftur til Danmerkur.“ Thomas segir Hjördísi vissulega hafa brotið lög með því að fara með dæturnar úr landi. Aftur á móti skýri sálfræðiskýrslan forsendur hennar og trúi hann að það muni milda dóminn. Hann telur ólíklegt að hún muni þurfa að sitja lengur í fangelsi en þessar átta vikur sem hún mun sitja í gæsluvarðhaldi. Hjördís Svan Tengdar fréttir Hjördís Svan verður afhent dönskum yfirvöldum Hæstiréttur staðfesti síðdegis í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra í máli gegn Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur. 23. janúar 2014 11:37 Afhenda þarf Hjördísi dönskum yfirvöldum innan fimm sólarhringa Ríkissaksóknari hefur falið ríkislögreglustjóra framkvæmd afhendingar Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur til danskra yfirvalda. 23. janúar 2014 15:44 Lokuð í klefa með klósetti og sjónvarpi Hjördís Svan Aðalheiðardóttir fékk sinn fyrsta gest í fangelsi í Horsens í Danmörku. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur sent Dönum tvær kvartanir vegna handtöku Hjördísar. 22. febrúar 2014 07:00 Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10. febrúar 2014 11:30 Dönsk barnaverndaryfirvöld sögð vilhöll dönskum ríkisborgurum Umboðsmaður Hjördísar Svan kom fyrir nefnd á vegum Evrópuþingsins þar sem aðfinnslum við málsmeðferð í forræðisdeilu hennar og Kim Gram Laursen hennar var komið á framfæri. 11. febrúar 2014 21:55 Hjördís Svan úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald Enginn hefur fengið að heimsækja eða tala við Hjördísi frá því á mánudag. 12. febrúar 2014 16:55 Hjördís í gæsluvarðhaldi í Horsens Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var leidd fyrir dómara í Danmörku vegna ákæru um mannrán. 8. febrúar 2014 08:00 Hjördís Svan handtekin í gærmorgun Hjördís Svan var aftur sett í varðhald í gær. Aðstandendur hafa enga útskýringu fengið frá dönskum yfirvöldum. 11. febrúar 2014 09:00 Sýndu Hjördísi stuðning Boðað var til mótmæla í gær fyrir framan fangelsið þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. 17. febrúar 2014 08:00 Hjördís handtekin og flutt til Danmerkur Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekinn og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. 5. febrúar 2014 17:01 Segja Hjördísi ekki sitja í gæsluvarðhaldi Lögmenn Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Fréttablaðsins um að Hjördís sitji í gæsluvarðhaldi. 8. febrúar 2014 17:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira
Gæsluvarðhald Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hún hefur setið í fangelsi í Horsens frá 10. febrúar síðastliðnum og er gefið að sök að hafa flutt dætur sínar þrjár frá Danmörku til Íslands síðastliðið sumar án leyfis föður stúlknanna, sem hefur forræði yfir þeim. Lögmaður Hjördísar í Danmörku, Thomas Berg, segir ríkissaksóknaraembættið vera að undirbúa ákæruna og vonast hann til að ákæran verði gefin út innan sex vikna. Í kjölfarið munu réttarhöld yfir Hjördísi hefjast. Aðspurður um refsirammann fyrir brot Hjördísar og hvers megi vænta ef hún verður fundin sek segist Thomas Berg vera nokkuð bjartsýnn. „Saksóknarinn í málinu hefur fengið skýrslu frá íslenskum sálfræðingi. Það er skýrsla byggð á viðtali við stúlkurnar sem mun að öllum líkindum hafa áhrif á dóminn. Ég hef lagt til að íslensk yfirvöld fái afrit af þessari skýrslu, mín trú er að það mun verða til þess að þær verða aldrei sendar aftur til Danmerkur.“ Thomas segir Hjördísi vissulega hafa brotið lög með því að fara með dæturnar úr landi. Aftur á móti skýri sálfræðiskýrslan forsendur hennar og trúi hann að það muni milda dóminn. Hann telur ólíklegt að hún muni þurfa að sitja lengur í fangelsi en þessar átta vikur sem hún mun sitja í gæsluvarðhaldi.
Hjördís Svan Tengdar fréttir Hjördís Svan verður afhent dönskum yfirvöldum Hæstiréttur staðfesti síðdegis í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra í máli gegn Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur. 23. janúar 2014 11:37 Afhenda þarf Hjördísi dönskum yfirvöldum innan fimm sólarhringa Ríkissaksóknari hefur falið ríkislögreglustjóra framkvæmd afhendingar Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur til danskra yfirvalda. 23. janúar 2014 15:44 Lokuð í klefa með klósetti og sjónvarpi Hjördís Svan Aðalheiðardóttir fékk sinn fyrsta gest í fangelsi í Horsens í Danmörku. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur sent Dönum tvær kvartanir vegna handtöku Hjördísar. 22. febrúar 2014 07:00 Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10. febrúar 2014 11:30 Dönsk barnaverndaryfirvöld sögð vilhöll dönskum ríkisborgurum Umboðsmaður Hjördísar Svan kom fyrir nefnd á vegum Evrópuþingsins þar sem aðfinnslum við málsmeðferð í forræðisdeilu hennar og Kim Gram Laursen hennar var komið á framfæri. 11. febrúar 2014 21:55 Hjördís Svan úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald Enginn hefur fengið að heimsækja eða tala við Hjördísi frá því á mánudag. 12. febrúar 2014 16:55 Hjördís í gæsluvarðhaldi í Horsens Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var leidd fyrir dómara í Danmörku vegna ákæru um mannrán. 8. febrúar 2014 08:00 Hjördís Svan handtekin í gærmorgun Hjördís Svan var aftur sett í varðhald í gær. Aðstandendur hafa enga útskýringu fengið frá dönskum yfirvöldum. 11. febrúar 2014 09:00 Sýndu Hjördísi stuðning Boðað var til mótmæla í gær fyrir framan fangelsið þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. 17. febrúar 2014 08:00 Hjördís handtekin og flutt til Danmerkur Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekinn og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. 5. febrúar 2014 17:01 Segja Hjördísi ekki sitja í gæsluvarðhaldi Lögmenn Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Fréttablaðsins um að Hjördís sitji í gæsluvarðhaldi. 8. febrúar 2014 17:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira
Hjördís Svan verður afhent dönskum yfirvöldum Hæstiréttur staðfesti síðdegis í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra í máli gegn Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur. 23. janúar 2014 11:37
Afhenda þarf Hjördísi dönskum yfirvöldum innan fimm sólarhringa Ríkissaksóknari hefur falið ríkislögreglustjóra framkvæmd afhendingar Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur til danskra yfirvalda. 23. janúar 2014 15:44
Lokuð í klefa með klósetti og sjónvarpi Hjördís Svan Aðalheiðardóttir fékk sinn fyrsta gest í fangelsi í Horsens í Danmörku. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur sent Dönum tvær kvartanir vegna handtöku Hjördísar. 22. febrúar 2014 07:00
Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10. febrúar 2014 11:30
Dönsk barnaverndaryfirvöld sögð vilhöll dönskum ríkisborgurum Umboðsmaður Hjördísar Svan kom fyrir nefnd á vegum Evrópuþingsins þar sem aðfinnslum við málsmeðferð í forræðisdeilu hennar og Kim Gram Laursen hennar var komið á framfæri. 11. febrúar 2014 21:55
Hjördís Svan úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald Enginn hefur fengið að heimsækja eða tala við Hjördísi frá því á mánudag. 12. febrúar 2014 16:55
Hjördís í gæsluvarðhaldi í Horsens Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var leidd fyrir dómara í Danmörku vegna ákæru um mannrán. 8. febrúar 2014 08:00
Hjördís Svan handtekin í gærmorgun Hjördís Svan var aftur sett í varðhald í gær. Aðstandendur hafa enga útskýringu fengið frá dönskum yfirvöldum. 11. febrúar 2014 09:00
Sýndu Hjördísi stuðning Boðað var til mótmæla í gær fyrir framan fangelsið þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. 17. febrúar 2014 08:00
Hjördís handtekin og flutt til Danmerkur Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekinn og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. 5. febrúar 2014 17:01
Segja Hjördísi ekki sitja í gæsluvarðhaldi Lögmenn Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Fréttablaðsins um að Hjördís sitji í gæsluvarðhaldi. 8. febrúar 2014 17:45