Borgarbúar allir jafn mikilvægir Björk Vilhelmsdóttir skrifar 10. maí 2014 07:00 Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru. Hvert mannsbarn er einstakt og við eigum að fagna fjölbreytninni og ekki síst þeim sem þurfa á stuðningi samfélagsins að halda. Réttindi fatlaðs fólks ber að virða og hugmyndafræðin um sjálfstætt líf skal höfð að leiðarljósi. Samfylkingin telur að það þurfi að bæta þjónustu við fatlaða íbúa borgarinnar frá því sem nú er. Til þess þarf aukið fjármagn og er það kappsmál okkar nú þegar unnið er að endurmati á yfirfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga að samið verði um meira fé til að mæta þörfum fatlaðra íbúa út frá þeirri stefnu sem sett hefur verið af öllum flokkum á Alþingi og í borgarstjórn Reykjavíkur. Við í Samfylkingunni leggjum áherslu á eftirfarandi atriði: Við viljum koma til móts við fólk með fötlun í samræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Við ætlum að vinna áfram að þróun og innleiðingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar. Við ætlum að skilgreina rétt til þjónustu óháðan búsetuformi. Við viljum vinna markvisst að því að eyða biðlistum eftir stuðningsþjónustu. Við ætlum að eyða biðlistum eftir húsnæði og vinna markvisst að lokun herbergjasambýla. Við lítum á ferðaþjónustu fatlaðs fólks eins og almenningssamgöngur og viljum að ferðaþjónustan sé til reiðu þegar hennar er þörf og óháð bílastyrkjum TR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Sjá meira
Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru. Hvert mannsbarn er einstakt og við eigum að fagna fjölbreytninni og ekki síst þeim sem þurfa á stuðningi samfélagsins að halda. Réttindi fatlaðs fólks ber að virða og hugmyndafræðin um sjálfstætt líf skal höfð að leiðarljósi. Samfylkingin telur að það þurfi að bæta þjónustu við fatlaða íbúa borgarinnar frá því sem nú er. Til þess þarf aukið fjármagn og er það kappsmál okkar nú þegar unnið er að endurmati á yfirfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga að samið verði um meira fé til að mæta þörfum fatlaðra íbúa út frá þeirri stefnu sem sett hefur verið af öllum flokkum á Alþingi og í borgarstjórn Reykjavíkur. Við í Samfylkingunni leggjum áherslu á eftirfarandi atriði: Við viljum koma til móts við fólk með fötlun í samræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Við ætlum að vinna áfram að þróun og innleiðingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar. Við ætlum að skilgreina rétt til þjónustu óháðan búsetuformi. Við viljum vinna markvisst að því að eyða biðlistum eftir stuðningsþjónustu. Við ætlum að eyða biðlistum eftir húsnæði og vinna markvisst að lokun herbergjasambýla. Við lítum á ferðaþjónustu fatlaðs fólks eins og almenningssamgöngur og viljum að ferðaþjónustan sé til reiðu þegar hennar er þörf og óháð bílastyrkjum TR.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun