Alina Kupchak hafði lengi barist við veikindi og lést vegna veikindanna í gær.
Lakers sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir hönd föðurins og framkvæmdastjóra Lakers, Mitch Kupchak, þar sem fráfall Alinu var staðfest og fjölskyldan bað í leiðinni um að fá að syrgja í friði.
Lakers-goðsagnirnar Magic Johnson og Kobe Bryant sendu báðir samúðarkveðjur til fjölskyldunnar í gegnum Twitter í gær.
@kobebryant: My prayers are with the Kupchak family. There are no words to describe such a loss R.I.P Alina #LakerFamily
— Kobe Bryant (@kobebryant) January 6, 2015
My condolences go out to a super friend and teammate, Mitch Kupchak and his wife Claire on the passing of their 15 year old daughter Alina.
— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 6, 2015