Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi.
Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega.
Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.
1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI
— Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015
3) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9
— Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015
8) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK
— Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015
13) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe
— Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015
15) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6
— Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015
21) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5
— Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015
Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR
— Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015