Hinsegin fólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2015 14:17 Bílaumferð í Rússlandi. International Business Times Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent
Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent