Tímamótakosningar í Grikklandi 25. janúar 2015 14:27 vísir/ap Tímamótakosningar verða í Grikklandi í dag, en samkvæmt skoðanakönnunum eru miklar líkur á að stjórnarandstöðuflokkurinn Syriza sigri. Það er talið geta leitt til þess að Grikkir reyni að semja upp á nýtt um endurgreiðslur á neyðarlánum til þjóðarinnar. Mikil spenna er í Evrópu vegna kosninganna, en Syriza- flokkurnn vill fá afskrifaðan stóran hluta neyðarlána sem landið hefur fengið frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu undanfarin ár. Sitjandi stjórn landsins óttast að ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi munu Grikkir ekki standa í skilum á afborgunum lána sinna, og að þeir hrökklist úr evrusamstarfinu í kjölfarið. Antonis Samaris, forsætisráðherra Grikklands segir að mikil áhætta fylgi því að greiða Syriza flokknum atkvæði sitt. Gríska þjóðin hafi tvo valkosti, annaðhvort að taka stefnuna fram á við eða að halda út í óvissuna. Miklar efnahagsþrengingar hafa verið í Grikklandi undanfarin ár og lítil batamerki sjáanleg. Atvinnuleysi er um 25 prósent og hátt í 50 prósent á meðal yngri hluta þjóðarinnar. Skuldir Grikkja nema um 175 prósent af vergri landsframleiðslu en frá efnahagshruninu, 2008 hafa Grikkir fengið 240 milljarða evra að láni frá áðurnefndum stofnunum. Búist er við því að útgönguspár liggi fyrir um leið og kjörstöðum lokar kl. 17 að íslenskum tíma, en um 9,8 milljónir Grikkja eru á kjörskrá í þingkosningum. Grikkland Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Tímamótakosningar verða í Grikklandi í dag, en samkvæmt skoðanakönnunum eru miklar líkur á að stjórnarandstöðuflokkurinn Syriza sigri. Það er talið geta leitt til þess að Grikkir reyni að semja upp á nýtt um endurgreiðslur á neyðarlánum til þjóðarinnar. Mikil spenna er í Evrópu vegna kosninganna, en Syriza- flokkurnn vill fá afskrifaðan stóran hluta neyðarlána sem landið hefur fengið frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu undanfarin ár. Sitjandi stjórn landsins óttast að ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi munu Grikkir ekki standa í skilum á afborgunum lána sinna, og að þeir hrökklist úr evrusamstarfinu í kjölfarið. Antonis Samaris, forsætisráðherra Grikklands segir að mikil áhætta fylgi því að greiða Syriza flokknum atkvæði sitt. Gríska þjóðin hafi tvo valkosti, annaðhvort að taka stefnuna fram á við eða að halda út í óvissuna. Miklar efnahagsþrengingar hafa verið í Grikklandi undanfarin ár og lítil batamerki sjáanleg. Atvinnuleysi er um 25 prósent og hátt í 50 prósent á meðal yngri hluta þjóðarinnar. Skuldir Grikkja nema um 175 prósent af vergri landsframleiðslu en frá efnahagshruninu, 2008 hafa Grikkir fengið 240 milljarða evra að láni frá áðurnefndum stofnunum. Búist er við því að útgönguspár liggi fyrir um leið og kjörstöðum lokar kl. 17 að íslenskum tíma, en um 9,8 milljónir Grikkja eru á kjörskrá í þingkosningum.
Grikkland Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira