Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge 25. janúar 2015 13:00 Eric Compton deilir forystunni í Kaliforníu. AP/Getty Það má búast við spennandi lokahring á Humana Challenge mótinu sem hluti er af PGA-mótaröðinni en eftir þrjá hringi á þremur mismunandi völlum í eyðimörkinni í Kaliforníu deila fjórir kylfingar forystunni á 17 höggum undir pari. Það eru þeir Bill Haas, Michael Putnam, Justin Thomas og Eric Compton en sá síðastnefndi á sér marga aðdáendur á mótaröðinni þar sem hann berst við bestu kylfinga heims þrátt fyrir að hafa farið í tvær hjartaígræðslur á lífsleiðinni. Þá eru einnig fjórir kylfingar jafnir í fimmta sæti aðeins einu höggi á eftir forystusauðunum en þar má helst nefna Matt Kuchar sem hefur verið í toppbaráttunni alla helgina. Bæði Phil Michelson og Keegan Bradley hófu keppnistímabil sitt á Humana Challenge um helgina en þeir hafa báðir leikið ágætt golf án þess þó að hafa náð að blanda sér í baráttu efstu manna. Lokahringurinn fer fram í kvöld og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 20:00. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það má búast við spennandi lokahring á Humana Challenge mótinu sem hluti er af PGA-mótaröðinni en eftir þrjá hringi á þremur mismunandi völlum í eyðimörkinni í Kaliforníu deila fjórir kylfingar forystunni á 17 höggum undir pari. Það eru þeir Bill Haas, Michael Putnam, Justin Thomas og Eric Compton en sá síðastnefndi á sér marga aðdáendur á mótaröðinni þar sem hann berst við bestu kylfinga heims þrátt fyrir að hafa farið í tvær hjartaígræðslur á lífsleiðinni. Þá eru einnig fjórir kylfingar jafnir í fimmta sæti aðeins einu höggi á eftir forystusauðunum en þar má helst nefna Matt Kuchar sem hefur verið í toppbaráttunni alla helgina. Bæði Phil Michelson og Keegan Bradley hófu keppnistímabil sitt á Humana Challenge um helgina en þeir hafa báðir leikið ágætt golf án þess þó að hafa náð að blanda sér í baráttu efstu manna. Lokahringurinn fer fram í kvöld og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 20:00.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira