Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 21:30 Kaleo. Vísir/Arnþór Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld í Gamla bíói. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, Bylgjan, FM957 og X977, þá tónlistarmenn sem hlutu flest atkvæði í kosningu sem fór fram á Vísi.Hlustendaverðlaunin í heild sinniFlytjandi ársins: Kaleo Árið 2014 var gott ár fyrir Kaleo. Þeir fylgdu eftir plötu sinni Glasshouse og komu fjórar smáskífur frá þeim út á á árinu. Hæst bar lagið All the Pretty Girls.Vísir/ANdriLag ársins: París Norðursins -Prins Póló París Norðursins, úr samnefndri kvikmynd eftir Svavar Pétur Eysteinsson og flutt af Prins Póló, var valið lag ársins. Pétur er einnig tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.Myndband ársins: Lágnætti - SólstafirLeikstjóri: Bowen Staines Bowen Staines hefur verið áberandi í myndbandagerð hér á landi og bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.Nýliði ársins: AmabAdamA Krakkarnir í AmabAdamA komu eins og stormsveipur í íslenskt tónlistarlíf á árinu.Plata ársins: Með Vættum - Skálmöld Þriðja plata rokksveitarinnar var valin plata ársins. Skálmöld er hörð sem aldrei fyrr og er yrkisefni þeirra að þessu sinni Þórunn Auðna, sem ferðast á milli landshluta og verst hættum sem að steðja og hefur landvættirnar sér til fulltingis.Vísir/AndriSöngkona árins:Salka Sól Eyfeld Salka Sól hreif marga með söng sínum í sveitinni AmabAdamA. Falleg rödd og heillandi framkoma eru einkennismerki Sölku Sólar.Söngvari ársins: Jökull Júlíusson Jökull Júlíusson úr Kaleo er söngvari ársins. Sveitin átti frábært ár og var Jökull hreinlega frábær sem leiðtogi hennar.Erlenda lag ársins: Take Me To Church - Hozier Hozier sló í gegn á árinu. Lagið hefur slegið í gegn um allan heim og náði toppsæti í Tékklandi, Austurríki, Belgíu, Grikklandi, Ítalíu, Slóvakíu og Svíþjóð. Hlustendaverðlaunin Kaleo Tengdar fréttir Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld í Gamla bíói. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, Bylgjan, FM957 og X977, þá tónlistarmenn sem hlutu flest atkvæði í kosningu sem fór fram á Vísi.Hlustendaverðlaunin í heild sinniFlytjandi ársins: Kaleo Árið 2014 var gott ár fyrir Kaleo. Þeir fylgdu eftir plötu sinni Glasshouse og komu fjórar smáskífur frá þeim út á á árinu. Hæst bar lagið All the Pretty Girls.Vísir/ANdriLag ársins: París Norðursins -Prins Póló París Norðursins, úr samnefndri kvikmynd eftir Svavar Pétur Eysteinsson og flutt af Prins Póló, var valið lag ársins. Pétur er einnig tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.Myndband ársins: Lágnætti - SólstafirLeikstjóri: Bowen Staines Bowen Staines hefur verið áberandi í myndbandagerð hér á landi og bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.Nýliði ársins: AmabAdamA Krakkarnir í AmabAdamA komu eins og stormsveipur í íslenskt tónlistarlíf á árinu.Plata ársins: Með Vættum - Skálmöld Þriðja plata rokksveitarinnar var valin plata ársins. Skálmöld er hörð sem aldrei fyrr og er yrkisefni þeirra að þessu sinni Þórunn Auðna, sem ferðast á milli landshluta og verst hættum sem að steðja og hefur landvættirnar sér til fulltingis.Vísir/AndriSöngkona árins:Salka Sól Eyfeld Salka Sól hreif marga með söng sínum í sveitinni AmabAdamA. Falleg rödd og heillandi framkoma eru einkennismerki Sölku Sólar.Söngvari ársins: Jökull Júlíusson Jökull Júlíusson úr Kaleo er söngvari ársins. Sveitin átti frábært ár og var Jökull hreinlega frábær sem leiðtogi hennar.Erlenda lag ársins: Take Me To Church - Hozier Hozier sló í gegn á árinu. Lagið hefur slegið í gegn um allan heim og náði toppsæti í Tékklandi, Austurríki, Belgíu, Grikklandi, Ítalíu, Slóvakíu og Svíþjóð.
Hlustendaverðlaunin Kaleo Tengdar fréttir Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18