Chevrolet Bolt á að slá Tesla Model III við í verði Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2015 16:51 Chevrolet Bolt rafmagnsbíllinn. Fáir bílar hafa fengið eins mikla umfjöllun fyrir markaðssetningu en komandi Tesla Model III rafmagnsbíllinn. Hann á að kosta talsvert minna en þeir Tesla bílar sem til sölu hafa verið hingað til. Tesla Model III á að kosta 35.000 dollara og er þá ekki tekin með sú endurgreiðsla sem fylgir kaupum á rafmagnsbílum og er um 7.500 dollarar. Chevrolet hefur einsett sér að skáka Tesla Model III í verði með Chevrolet Bolt rafmagnsbíl sínum, en hann mun hafa drægni uppá 320 kílómetra. Bolt á að kosta 30.000 dollara og verða því ódýrari en Tesla bíllinn. Chevrolet Bolt mun koma á markað seint á næsta ári, ef áætlanir Chevrolet standast. Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent
Fáir bílar hafa fengið eins mikla umfjöllun fyrir markaðssetningu en komandi Tesla Model III rafmagnsbíllinn. Hann á að kosta talsvert minna en þeir Tesla bílar sem til sölu hafa verið hingað til. Tesla Model III á að kosta 35.000 dollara og er þá ekki tekin með sú endurgreiðsla sem fylgir kaupum á rafmagnsbílum og er um 7.500 dollarar. Chevrolet hefur einsett sér að skáka Tesla Model III í verði með Chevrolet Bolt rafmagnsbíl sínum, en hann mun hafa drægni uppá 320 kílómetra. Bolt á að kosta 30.000 dollara og verða því ódýrari en Tesla bíllinn. Chevrolet Bolt mun koma á markað seint á næsta ári, ef áætlanir Chevrolet standast.
Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent