Skoraði sautján stig á undir fjórum mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 11:45 Stefan Bonneau er algjör bomba í Dominos-deildinni. Vísir/Stefán Stefan Bonneau hefur byrjað frábærlega með Njarðvíkurliðinu í Dominos-deild karla en kappinn skoraði 48 stig í sigri á nágrönnunum í Keflavík í gærkvöldi. Þetta var annar 40 stiga leikur Stefan Bonneau í röð en eftir tap á móti toppliði KR í fyrsta leik hans hefur liðið unnið síðustu fjóra leiki sína þar af tvo þá síðustu á móti Tindastól og Keflavík. Stefan Bonneau er ekkert lamb að leiks sér við þegar hann kemst í stuð og það sást vel í leiknum á móti Keflavík í gærkvöldi. Stefan Bonneau skoraði þá 17 stig á innan við fjögurra mínútna kafla sem Njarðvíkurliðið vann 20-6 og breytti stöðunni úr 63-58 í 83-64. Eftir þennan sprett var leikurinn nánast búinn þrátt fyrir að það væru enn rúmar sjö mínútur eftir af honum. Stefan Bonneau skoraði fimm þriggja stiga körfur á þessum þremur mínútum og 42 sekúndum en hann var hreinlega óstöðvandi í kringum leikhlutaskipti þriðja og fjórða leikhlutans, skoraði 8 stig á síðustu 1:12 í þriðja leikhluta og 9 stig á fyrstu 2:30 í fjórða leikhlutanum. Njarðvíkingar voru í sjötta sæti deildarinnar eftir tapið á móti KR 8. janúar síðastliðinn en eru nú komnir upp í þriðja sæti eftir þessa fjóra sigra í röð. Stefan Bonneau hefur skorað 37,0 stig að meðaltali en hann hefur alls skorað 23 þriggja stiga körfur í leikjunum fimm eða 4,6 að meðaltali í leik. Dominos-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Stefan Bonneau hefur byrjað frábærlega með Njarðvíkurliðinu í Dominos-deild karla en kappinn skoraði 48 stig í sigri á nágrönnunum í Keflavík í gærkvöldi. Þetta var annar 40 stiga leikur Stefan Bonneau í röð en eftir tap á móti toppliði KR í fyrsta leik hans hefur liðið unnið síðustu fjóra leiki sína þar af tvo þá síðustu á móti Tindastól og Keflavík. Stefan Bonneau er ekkert lamb að leiks sér við þegar hann kemst í stuð og það sást vel í leiknum á móti Keflavík í gærkvöldi. Stefan Bonneau skoraði þá 17 stig á innan við fjögurra mínútna kafla sem Njarðvíkurliðið vann 20-6 og breytti stöðunni úr 63-58 í 83-64. Eftir þennan sprett var leikurinn nánast búinn þrátt fyrir að það væru enn rúmar sjö mínútur eftir af honum. Stefan Bonneau skoraði fimm þriggja stiga körfur á þessum þremur mínútum og 42 sekúndum en hann var hreinlega óstöðvandi í kringum leikhlutaskipti þriðja og fjórða leikhlutans, skoraði 8 stig á síðustu 1:12 í þriðja leikhluta og 9 stig á fyrstu 2:30 í fjórða leikhlutanum. Njarðvíkingar voru í sjötta sæti deildarinnar eftir tapið á móti KR 8. janúar síðastliðinn en eru nú komnir upp í þriðja sæti eftir þessa fjóra sigra í röð. Stefan Bonneau hefur skorað 37,0 stig að meðaltali en hann hefur alls skorað 23 þriggja stiga körfur í leikjunum fimm eða 4,6 að meðaltali í leik.
Dominos-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira