Stólarnir halda áfram að sökkva liðum í Síkinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2015 21:14 Israel Martin þjálfari Stólanna er að gera góða hluti fyrir norðan. vísir/ernir Tindastóll er áfram í öðru sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 22 stiga sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld, 105-83. Stólarnir hafa verið svakalega sterkir á heimavelli sínum í ár og gert lítið annað en að rústa flestum liðum sem þangað hafa þurft að mæta. Helgi Rafn Viggósson fór fyrir heimamönnum í kvöld og skoraði 19 stig auk þess sem hann tók 9 fráköst, en Darrell Lewis skoraði 13 stig, tók 4 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá ÍR-ingum var Trey Hampton stigahæstur með 16 stig og Vilhjálmur Jónsson skoraði 15, en leikstjórnandinn Matthías Orri Sigurðarson skoraði 14 stig og tók 6 fráköst. Tindastóll er með 24 stig, sex stigum á eftir toppliði KR en ÍR er í 10. sæti með sex stig í harðri fallbaráttu. Þórsarar unnu mikilvægan sigur í kvöld og lyftu sér upp fyrir Snæfell með því að leggja Hólmara á útivelli í kvöld. Þór með 18 stig í fimmta sæti en Snæfell tveimur stigum minna og sæti neðar. Grétar Ingi Erlendsson átti stór leik fyrir gestina sem unnu 101-86 sigur, en hann skoraði 31 stig. Nemanja Sovic bætti við 18 stigum. Hjá Heimamönnum var Chris Woods atkvæðamestur með fína tvennu upp á 21 stig og 13 fráköst, en Sigurður Þorvaldsson skoraði 20 stig.Snæfell-Þór Þ. 86-101 (23-21, 24-28, 18-27, 21-25)Snæfell: Christopher Woods 21/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Sindri Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 3/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Viktor Marínó Alexandersson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 31/6 fráköst, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Darrin Govens 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14, Baldur Þór Ragnarsson 14, Oddur Ólafsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 105-83 (30-16, 28-22, 26-23, 21-22)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/9 fráköst, Darrel Keith Lewis 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 12, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Jónas Rafn Sigurjónsson 12, Darrell Flake 11/5 fráköst, Myron Dempsey 9, Pétur Rúnar Birgisson 6/7 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Helgi Freyr Margeirsson 4, Viðar Ágústsson 2.ÍR: Trey Hampton 16/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10, Ragnar Örn Bragason 10/6 fráköst, Hamid Dicko 9/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5, Sveinbjörn Claessen 4. Dominos-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Tindastóll er áfram í öðru sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 22 stiga sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld, 105-83. Stólarnir hafa verið svakalega sterkir á heimavelli sínum í ár og gert lítið annað en að rústa flestum liðum sem þangað hafa þurft að mæta. Helgi Rafn Viggósson fór fyrir heimamönnum í kvöld og skoraði 19 stig auk þess sem hann tók 9 fráköst, en Darrell Lewis skoraði 13 stig, tók 4 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá ÍR-ingum var Trey Hampton stigahæstur með 16 stig og Vilhjálmur Jónsson skoraði 15, en leikstjórnandinn Matthías Orri Sigurðarson skoraði 14 stig og tók 6 fráköst. Tindastóll er með 24 stig, sex stigum á eftir toppliði KR en ÍR er í 10. sæti með sex stig í harðri fallbaráttu. Þórsarar unnu mikilvægan sigur í kvöld og lyftu sér upp fyrir Snæfell með því að leggja Hólmara á útivelli í kvöld. Þór með 18 stig í fimmta sæti en Snæfell tveimur stigum minna og sæti neðar. Grétar Ingi Erlendsson átti stór leik fyrir gestina sem unnu 101-86 sigur, en hann skoraði 31 stig. Nemanja Sovic bætti við 18 stigum. Hjá Heimamönnum var Chris Woods atkvæðamestur með fína tvennu upp á 21 stig og 13 fráköst, en Sigurður Þorvaldsson skoraði 20 stig.Snæfell-Þór Þ. 86-101 (23-21, 24-28, 18-27, 21-25)Snæfell: Christopher Woods 21/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Sindri Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 3/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Viktor Marínó Alexandersson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 31/6 fráköst, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Darrin Govens 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14, Baldur Þór Ragnarsson 14, Oddur Ólafsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 105-83 (30-16, 28-22, 26-23, 21-22)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/9 fráköst, Darrel Keith Lewis 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 12, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Jónas Rafn Sigurjónsson 12, Darrell Flake 11/5 fráköst, Myron Dempsey 9, Pétur Rúnar Birgisson 6/7 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Helgi Freyr Margeirsson 4, Viðar Ágústsson 2.ÍR: Trey Hampton 16/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10, Ragnar Örn Bragason 10/6 fráköst, Hamid Dicko 9/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5, Sveinbjörn Claessen 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira