Fleiri Cross Country frá Volvo Finnur Thorlacius skrifar 4. febrúar 2015 10:15 Volvo S60 Cross Country. Volvo framleiðir nú XC60, XC70 og XC90 Cross Country bílana og eru tveir þeirra fyrstnefndu upphækkaðar útfærslur af V60 og V70 bílum Volvo, en XC90 nýkynntur bíll og eini jeppi sem Volvo framleiðir. Volvo framleiðir einnig V40, S60 og S80 bílana og hefur nú í hyggju að bjóða allar bílgerðir sínar í Cross Country útfærslu. Styttast fer þó í S90 bíl sem leysa mun af hólmi S80 fólksbílinn og því verður ný Cross Country gerð hans líklega hækkuð gerð þess bíls. Einnig er ekki langt að bíða nýs V90 bíls sem leysa mun af hólmi núverandi V70 wagon, en Volvo mun einnig bjóða Cross Country útfærslu þess bíls. Framleiðsla Volvo verður því frekar einföld, 5 fólksbílagerðir sem allar munu einnig fást í Cross Country útfærslu og svo jepplingurinn XC60 og jeppinn XC90. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent
Volvo framleiðir nú XC60, XC70 og XC90 Cross Country bílana og eru tveir þeirra fyrstnefndu upphækkaðar útfærslur af V60 og V70 bílum Volvo, en XC90 nýkynntur bíll og eini jeppi sem Volvo framleiðir. Volvo framleiðir einnig V40, S60 og S80 bílana og hefur nú í hyggju að bjóða allar bílgerðir sínar í Cross Country útfærslu. Styttast fer þó í S90 bíl sem leysa mun af hólmi S80 fólksbílinn og því verður ný Cross Country gerð hans líklega hækkuð gerð þess bíls. Einnig er ekki langt að bíða nýs V90 bíls sem leysa mun af hólmi núverandi V70 wagon, en Volvo mun einnig bjóða Cross Country útfærslu þess bíls. Framleiðsla Volvo verður því frekar einföld, 5 fólksbílagerðir sem allar munu einnig fást í Cross Country útfærslu og svo jepplingurinn XC60 og jeppinn XC90.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent