„Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 11:43 Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands. Vísir/AFP Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands, segir bestu leiðina til að losa Líbíu við oftækismenn sé að stofna hernaðarbandalag sem nýtur stuðnings sameinuðu þjóðanna. Þá segir hann að loftárásir Egypta gegn ISIS í Líbíu hafi verið gerðar í sjálfsvörn. Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu 21 kristna Egypta nýverið og birtu myndband af fjöldamorðinu á netinu. Mikil reiði er í Egyptalandi vegna málsins. „Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar,“ sagði el-Sissi í viðtali hjá franskri útvarpsstöð. „Við höfum skilið Líbísku þjóðina eftir í höndum vígamanna.“ Hann sagði ISIS hafa framið stóran glæp og að loftárás gegn þeim hefði verið sjálfsvörn. „Það sem gerðist var glæpur, ógeðfellt hryðjuverk. Að skera háls barna okkar í Líbíu.“ Egyptar gerðu minnst tvær loftárásir í Líbíu sem voru gagnrýndar af Omar al-Hassi, sem situr sem forsætisráðherra með stuðningi vígamanna. Kjörin ríkisstjórn landsins var hrakin úr Tripoli, höfuðborg Líbíu, á síðasta ári og vígahópar mynduðu eigin ríkisstjórn. El-Sissi ræddi í gær við forseta Frakklands og Ítalíu um ástandið. Þá fór utanríkisráðherra Egyptalands til New York í gær þar sem hann mun ræða ástandið á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Sjá meira
Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands, segir bestu leiðina til að losa Líbíu við oftækismenn sé að stofna hernaðarbandalag sem nýtur stuðnings sameinuðu þjóðanna. Þá segir hann að loftárásir Egypta gegn ISIS í Líbíu hafi verið gerðar í sjálfsvörn. Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu 21 kristna Egypta nýverið og birtu myndband af fjöldamorðinu á netinu. Mikil reiði er í Egyptalandi vegna málsins. „Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar,“ sagði el-Sissi í viðtali hjá franskri útvarpsstöð. „Við höfum skilið Líbísku þjóðina eftir í höndum vígamanna.“ Hann sagði ISIS hafa framið stóran glæp og að loftárás gegn þeim hefði verið sjálfsvörn. „Það sem gerðist var glæpur, ógeðfellt hryðjuverk. Að skera háls barna okkar í Líbíu.“ Egyptar gerðu minnst tvær loftárásir í Líbíu sem voru gagnrýndar af Omar al-Hassi, sem situr sem forsætisráðherra með stuðningi vígamanna. Kjörin ríkisstjórn landsins var hrakin úr Tripoli, höfuðborg Líbíu, á síðasta ári og vígahópar mynduðu eigin ríkisstjórn. El-Sissi ræddi í gær við forseta Frakklands og Ítalíu um ástandið. Þá fór utanríkisráðherra Egyptalands til New York í gær þar sem hann mun ræða ástandið á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Sjá meira
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52