„Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 10:46 "Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Vísir/EPA George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00