Ertu með hita? sigga dögg skrifar 17. febrúar 2015 11:00 Wishbone mælirinn Vísir/Skjáskot Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga. Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið
Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga.
Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið