Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 12:45 Byggingakrani féll í Garðabænum og flóð varð á Völlunum. Mynd/Baldur Kristmundsson/Hrinrik Hafsteinsson Flestir landsmenn geta verið sammála því að veðrið í gær var ömurlegt, ekki síst suðvestanlands. Bæði var hvasst og blautt auk þess sem bráðinn snjór varð til þess að niðurföll höfðu ekki undan. Hinrik Hafsteinsson var einn þeirra sem ók fram á djúpan og mikinn poll nærri íþróttahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirðinum um hálf sexleytið í gær. Reyndar velti Hinrik fyrir sér í athugasemd með myndbandinu sem hann tók af aðstæðum hvort svona poll ætti ekki hreinlega að flokka sem „sæmilegt stöðuvatn.“ Eins og sjá má á myndbandinu nær vatnið hátt upp á hliðar bifreiðar Hinriks og þá má sjá jeppa keyra í gegnum vatnselginn. Post by Hinrik Hafsteinsson. „Skemmtilegur pollur sem tók á móti mér í Hafnarfirði. Reyndar komu orðin „tjörn“ eða “sæmilegt stöðuvatn“ fyrst í hugann þegar ég neyddist til að bakka uppúr honum til að sleppa heill á húfi,“ sagði Hinrik. Grínast félagar hans með hvort hann hafi ekki hreinlega verið kominn í Ásvallalaug sem er á næstu grösum. Annar spyr hvað hann hafi verið að gera í Læknum? „Læknum? Ég var heppinn að reka ekki út á Faxaflóa,“ svarar Hinrik. Þá voru hviður svo miklar á tímabili í gær að byggingakrani féll til jarðar í Garðabænum eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Flestir landsmenn geta verið sammála því að veðrið í gær var ömurlegt, ekki síst suðvestanlands. Bæði var hvasst og blautt auk þess sem bráðinn snjór varð til þess að niðurföll höfðu ekki undan. Hinrik Hafsteinsson var einn þeirra sem ók fram á djúpan og mikinn poll nærri íþróttahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirðinum um hálf sexleytið í gær. Reyndar velti Hinrik fyrir sér í athugasemd með myndbandinu sem hann tók af aðstæðum hvort svona poll ætti ekki hreinlega að flokka sem „sæmilegt stöðuvatn.“ Eins og sjá má á myndbandinu nær vatnið hátt upp á hliðar bifreiðar Hinriks og þá má sjá jeppa keyra í gegnum vatnselginn. Post by Hinrik Hafsteinsson. „Skemmtilegur pollur sem tók á móti mér í Hafnarfirði. Reyndar komu orðin „tjörn“ eða “sæmilegt stöðuvatn“ fyrst í hugann þegar ég neyddist til að bakka uppúr honum til að sleppa heill á húfi,“ sagði Hinrik. Grínast félagar hans með hvort hann hafi ekki hreinlega verið kominn í Ásvallalaug sem er á næstu grösum. Annar spyr hvað hann hafi verið að gera í Læknum? „Læknum? Ég var heppinn að reka ekki út á Faxaflóa,“ svarar Hinrik. Þá voru hviður svo miklar á tímabili í gær að byggingakrani féll til jarðar í Garðabænum eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira