Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Finnur Thorlacius skrifar 13. febrúar 2015 16:12 Rafmagnshleðslustöð í Japan. Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent
Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent