Finnar kunna að drifta Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 10:19 Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri. Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent
Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri.
Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent