Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 22:13 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt. mynd/brynjar Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Lokað verður um Súðavíkurhlíð í nótt vegna snjóflóðahættu en staðan verður metin á ný í fyrramálið. Lægja mun norðan til upp úr miðnætti, en á Vestfjörðum mun rofa til um tíma í nótt, en gengur í NNA 20-28 m/s snemma í fyrramálið með stórhríð og mikilli snjókomu. Hálka er á Sandskeiði, snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði en hálkublettir í Þrengslum. Snjóþekja og hálkublettir eru víða á Suðurlandi og eitthvað um éljagang. Ófært er á Fróðárheiði. Hálka, hálkublettir og snjóþekja er viða á Vesturlandi og snjókoma í Borgarfirðinum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði, Kleifaheiði, Klettshálsi, Hálfdán og Mikladal og lokað er um Ragnadalshlíð. Þungfært og stórhríð er á Þröskuldum, Gemlufallsheiði, Hjallahálsi og í Reykhólasveit. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir mjög víða og óveður. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur eða stórhríð. Ófært og stórhríð er í Víkurskarði, á Hólasandi og á Mývatnsöræfum eins á Hófaskarði og Hálsum. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Ófært og stórhríð er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Oddsskarði og Vatnskarði eystra. Þæfingur og skafrenningur er á Fagradal. Snjóþekja og hálkublettir eru með suðausturströndinni og eitthvað um éljagang. Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 26. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá kl: 23:00 til klukkan sex að morgni.Fylgstu með á veðurvef Vísis hér. Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Lokað verður um Súðavíkurhlíð í nótt vegna snjóflóðahættu en staðan verður metin á ný í fyrramálið. Lægja mun norðan til upp úr miðnætti, en á Vestfjörðum mun rofa til um tíma í nótt, en gengur í NNA 20-28 m/s snemma í fyrramálið með stórhríð og mikilli snjókomu. Hálka er á Sandskeiði, snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði en hálkublettir í Þrengslum. Snjóþekja og hálkublettir eru víða á Suðurlandi og eitthvað um éljagang. Ófært er á Fróðárheiði. Hálka, hálkublettir og snjóþekja er viða á Vesturlandi og snjókoma í Borgarfirðinum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði, Kleifaheiði, Klettshálsi, Hálfdán og Mikladal og lokað er um Ragnadalshlíð. Þungfært og stórhríð er á Þröskuldum, Gemlufallsheiði, Hjallahálsi og í Reykhólasveit. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir mjög víða og óveður. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur eða stórhríð. Ófært og stórhríð er í Víkurskarði, á Hólasandi og á Mývatnsöræfum eins á Hófaskarði og Hálsum. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Ófært og stórhríð er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði, Oddsskarði og Vatnskarði eystra. Þæfingur og skafrenningur er á Fagradal. Snjóþekja og hálkublettir eru með suðausturströndinni og eitthvað um éljagang. Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 26. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá kl: 23:00 til klukkan sex að morgni.Fylgstu með á veðurvef Vísis hér.
Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52
Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17
Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49