Stjarnan bikarmeistari 2015 | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2015 22:15 Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja sinn þegar Garðbæingar lögðu KR að velli í ótrúlegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Stjarnan hefur þrívegis leikið til úrslita í bikarkeppninni og alltaf farið með sigur af hólmi. KR var yfir lengst af í leik dagsins en Stjörnumenn reyndust sterkari á svellinu undir lokin og uppskáru tveggja stiga sigur, 85-83. Jeremy Atkinson fór mikinn í liði Garðbæinga en hann skoraði 31 stig og tók níu fráköst. Justin Shouse átti einnig flottan leik með 19 stig og 10 stoðsendingar. Þórdís Inga Þórarinsdóttir var ljósmyndari Vísis á leiknum en myndirnar sem hún tók má sjá hér að ofan.vísir/þórdís Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21. febrúar 2015 07:00 Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21. febrúar 2015 07:30 Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:41 Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:38 Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sjá meira
Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja sinn þegar Garðbæingar lögðu KR að velli í ótrúlegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Stjarnan hefur þrívegis leikið til úrslita í bikarkeppninni og alltaf farið með sigur af hólmi. KR var yfir lengst af í leik dagsins en Stjörnumenn reyndust sterkari á svellinu undir lokin og uppskáru tveggja stiga sigur, 85-83. Jeremy Atkinson fór mikinn í liði Garðbæinga en hann skoraði 31 stig og tók níu fráköst. Justin Shouse átti einnig flottan leik með 19 stig og 10 stoðsendingar. Þórdís Inga Þórarinsdóttir var ljósmyndari Vísis á leiknum en myndirnar sem hún tók má sjá hér að ofan.vísir/þórdís
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21. febrúar 2015 07:00 Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21. febrúar 2015 07:30 Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:41 Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:38 Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46
Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21. febrúar 2015 07:00
Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21. febrúar 2015 07:30
Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:41
Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:38
Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21. febrúar 2015 09:00