Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein.
Sager er einn þekktasti íþróttafréttamaður heims en hann tekur viðtöl á NBA-leikjum og klæðist ávallt fáranlegum jakkafötum.
Hann sveik engann með fatavali sínu í gær er hann var mættur á leik Chicago og Oklahoma. Áhorfendur tóku gríðarlega vel á móti honum sem og leikmenn.
Lukkudýr Chicago afhenti Sager síðan skrautlegan jakka eftir fyrsta leikhlutann. Jakkinn fór Sager afar vel.
Sager fékk hlýjar móttökur
Mest lesið







Barcelona rúllaði yfir Como
Fótbolti

Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena
Körfubolti

Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn
Enski boltinn
