Hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. mars 2015 16:03 Hér má sjá rýmingaráætlun fyrir Patreksfjörð en reitur 4 hefur verið rýmdur. Mynd/Vedur.is Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum og er búið að rýma 13 hús á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu. „Það er að ganga yfir landið mjög kröpp lægð með sterkri suðaustanátt og snjókomu sunnan- og vestanlands. Þessi úrkoma byrjaði um hádegisbil á Patreksfirði. Við erum búin að rýma þar reit 4 vegna snjóflóðahættu,“ segir Auður Kjartansdóttir er sérfræðingur á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands. Hún segir að vel sé fylgst með snjóflóðahættu en eins og staðan er núna á hún ekki von á að rýma þurfi fleiri hús á Vestfjörðum. Veður Tengdar fréttir Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4. mars 2015 15:25 Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4. mars 2015 12:34 Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4. mars 2015 14:57 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 „Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4. mars 2015 13:54 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum og er búið að rýma 13 hús á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu. „Það er að ganga yfir landið mjög kröpp lægð með sterkri suðaustanátt og snjókomu sunnan- og vestanlands. Þessi úrkoma byrjaði um hádegisbil á Patreksfirði. Við erum búin að rýma þar reit 4 vegna snjóflóðahættu,“ segir Auður Kjartansdóttir er sérfræðingur á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands. Hún segir að vel sé fylgst með snjóflóðahættu en eins og staðan er núna á hún ekki von á að rýma þurfi fleiri hús á Vestfjörðum.
Veður Tengdar fréttir Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4. mars 2015 15:25 Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4. mars 2015 12:34 Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4. mars 2015 14:57 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 „Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4. mars 2015 13:54 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4. mars 2015 15:25
Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4. mars 2015 12:34
Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38
Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4. mars 2015 14:57
„Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4. mars 2015 13:54