Leikir í beinni á Stöð 2 Sport fyrstu tvo dagana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2015 16:45 Damon Johnson verður í beinni á föstudagskvöldið. Vísir/Valli Einvígin í átta liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta fara af stað á morgun og á föstudaginn og Stöð 2 Sport sýnir leik í beinni bæði kvöldin. Stöð 2 Sport mun sýna leik KR og Grindavíkur frá DHL-höllinni á morgun fimmtudag og á föstudagskvöldið verður fyrsti leikur Hauka og Keflavíkur sýndur beint frá Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Íslands- og deildarmeistarar KR taka á móti Grindavík í leik milli liðanna sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra. Grindvíkingar duttu niður í áttunda sætið með því að tapa tveimur síðustu leikjum sínum en mæta mögulega Pavel-lausu KR-liði. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, er að ná sér eftir meiðsli og það er óvíst hvort hann geti verið með í átta liða úrslitunum.Á föstudagskvöldið taka Haukar á móti Keflavík og sá leikur verður einnig í beinni en þarna mætast liðin sem enduðu í þriðja og sjötta sæti í deildarkeppninni. Haukar unnu Keflavíkurliðið í lokaumferðinni og tryggði sér með því þriðja sætið og þar með heimavallarrétt á móti Keflavík. Bæði liðin töpuðu öllum þremur leikjum sínum í úrslitakeppninni í fyrra og hafa því harma að hefna. Dominos-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Einvígin í átta liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta fara af stað á morgun og á föstudaginn og Stöð 2 Sport sýnir leik í beinni bæði kvöldin. Stöð 2 Sport mun sýna leik KR og Grindavíkur frá DHL-höllinni á morgun fimmtudag og á föstudagskvöldið verður fyrsti leikur Hauka og Keflavíkur sýndur beint frá Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Íslands- og deildarmeistarar KR taka á móti Grindavík í leik milli liðanna sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra. Grindvíkingar duttu niður í áttunda sætið með því að tapa tveimur síðustu leikjum sínum en mæta mögulega Pavel-lausu KR-liði. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, er að ná sér eftir meiðsli og það er óvíst hvort hann geti verið með í átta liða úrslitunum.Á föstudagskvöldið taka Haukar á móti Keflavík og sá leikur verður einnig í beinni en þarna mætast liðin sem enduðu í þriðja og sjötta sæti í deildarkeppninni. Haukar unnu Keflavíkurliðið í lokaumferðinni og tryggði sér með því þriðja sætið og þar með heimavallarrétt á móti Keflavík. Bæði liðin töpuðu öllum þremur leikjum sínum í úrslitakeppninni í fyrra og hafa því harma að hefna.
Dominos-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira