BL innkallar Renault Clio IV Sport Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2015 13:54 Renault Clio IV Sport. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi tvær Renault Clio IV Sport bifreiðar af árgerðinni 2014. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á eldsneytislykt verði vart í vélarsal. Orsök getur verið sú að herslu vanti á bensínþrýstiskynjara á spíssagreiðu sem getur orsakað eldsneytisleka á samsetningu þessara hluta. BL ehf mun hafa samaband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi tvær Renault Clio IV Sport bifreiðar af árgerðinni 2014. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á eldsneytislykt verði vart í vélarsal. Orsök getur verið sú að herslu vanti á bensínþrýstiskynjara á spíssagreiðu sem getur orsakað eldsneytisleka á samsetningu þessara hluta. BL ehf mun hafa samaband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent