Eyrnaormur! sigga dögg skrifar 18. mars 2015 16:00 Justin Bieber er algengur eyrnaormur Eyrnaormur er hvimleitt fyrirbæri sem felur sem betur fer í sér andlegan orm frekar en raunverulegt skríðandi dýr. Samkvæmt Vísindavefnum þá virkjast hljóðbörkur í heilanum þegar við hlustum á tónlist: Þegar við heyrum bút úr lagi sem við þekkjum getur hljóðbörkurinn fyllt upp í það sem á vantar af laginu. Í rannsókn sem gerð var við Dartmouth College voru lög, sem fólk þekkti vel, spiluð og síðan stöðvuð í 3-5 sekúndur. Þá fyllti hljóðbörkurinn upp í það sem á vantaði. Ef það sama var gert við lög sem menn höfðu ekki heyrt áður, hélt örvun hljóðbarkarins ekki áfram.Stundum þarf ekki nema fáeinar laglínur til þess að heilabörkurinn haldi áfram með lagið og stundum er nóg að heyra eða lesa titil lagsins eða orð úr textanum til að lagið fari af stað í kollinum á manni. Svo virðist sem að konur fái oftar lög á heilann frekar en karlar og er þetta sérstaklega algengt meðal tónlistarmanna.Eyrnaormur er algengari þegar fólk er þreytt eða undir miklu álagi. Eina leiðin til að losna við lagið er að raula eitthvað annað lag. Hér eru nokkrir góðir eyrnaormar Vanilluísinn smýgur inn í heilann Flest popplög enda sem eyrnaormar á einhverjum tímapunkti Ef þú hefur sótt leik í meistaradeild í körfuknattleik þá er ekki ólíkegt að þú raulaðir þetta lag næstu daga á eftir Flestir foreldrar hafa eflaust raulað þetta á leið í vinnunna, í vinnunni, á leið úr vinnunni, yfir kvöldmatnum, þegar svæfa börnin og svo þegar leggjast sjálfir til rekkju Nánast öll lög sem eru gerð fyrir börn verða að eyrnaormum Heilsa Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist
Eyrnaormur er hvimleitt fyrirbæri sem felur sem betur fer í sér andlegan orm frekar en raunverulegt skríðandi dýr. Samkvæmt Vísindavefnum þá virkjast hljóðbörkur í heilanum þegar við hlustum á tónlist: Þegar við heyrum bút úr lagi sem við þekkjum getur hljóðbörkurinn fyllt upp í það sem á vantar af laginu. Í rannsókn sem gerð var við Dartmouth College voru lög, sem fólk þekkti vel, spiluð og síðan stöðvuð í 3-5 sekúndur. Þá fyllti hljóðbörkurinn upp í það sem á vantaði. Ef það sama var gert við lög sem menn höfðu ekki heyrt áður, hélt örvun hljóðbarkarins ekki áfram.Stundum þarf ekki nema fáeinar laglínur til þess að heilabörkurinn haldi áfram með lagið og stundum er nóg að heyra eða lesa titil lagsins eða orð úr textanum til að lagið fari af stað í kollinum á manni. Svo virðist sem að konur fái oftar lög á heilann frekar en karlar og er þetta sérstaklega algengt meðal tónlistarmanna.Eyrnaormur er algengari þegar fólk er þreytt eða undir miklu álagi. Eina leiðin til að losna við lagið er að raula eitthvað annað lag. Hér eru nokkrir góðir eyrnaormar Vanilluísinn smýgur inn í heilann Flest popplög enda sem eyrnaormar á einhverjum tímapunkti Ef þú hefur sótt leik í meistaradeild í körfuknattleik þá er ekki ólíkegt að þú raulaðir þetta lag næstu daga á eftir Flestir foreldrar hafa eflaust raulað þetta á leið í vinnunna, í vinnunni, á leið úr vinnunni, yfir kvöldmatnum, þegar svæfa börnin og svo þegar leggjast sjálfir til rekkju Nánast öll lög sem eru gerð fyrir börn verða að eyrnaormum
Heilsa Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist