Gera má ráð fyrir töfum á útburði Fréttablaðsins í sumum hverfum á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna voðurofsans sem nú er á landinu. Veðurstofan hefur ráðið fólki að halda sig innandyra.
Við minnum á að hægt er að lesa Fréttablað dagsins hér á Vísi.
Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi
Aðalsteinn Kjartansson skrifar
