Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Sveinn Arnarsson skrifar 14. mars 2015 08:48 Bálhvasst er í Hafnarfirðinum og björgunarsveitarmenn eiga í miklum erfiðleikum með að fóta sig. Mynd/Eiríkur Jónsson Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn frá Fiskakletti í Hafnarfirði eru komnir upp á þak raðhússins og reyna nú í hvassviðrinu að fergja þakplötur svo þau haldist á sínum stað. Vindstyrkur á að ná hámarki nú fyrir hádegi og verður hvasst langt fram eftir degi. Aðstæður í Hafnarfirði eru nokkuð erfiðar, mjög hvasst er og erfitt að fóta sig. Samkvæmt björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur verið yfirdrifið nóg að gera hjá björgunarsveitum á suðvesturlandi við að sinna alls kyns útköllum. Svæðisstjórn úthlutar verkefnum til björgunarsveita á svæðinu og eru fjöldinn allur af sjálfboðaliðum að störfum í veðurofsanum. Á myndunum sem Eiríkur Jónsson, íbúi í Hafnarfirði, tók í morgun sést að fjöldinn allur af þakplötum hefur losnað upp og vinna nú björgunarsveitarmenn að því að lágmarka tjónið á híbýlum fólks. Upp á síðkastið hefur umræða skapast um hvort Björgunarsveitir ættu að leggja líf sjálfboða sinna í hættu með því að bjarga verðmætum einstaklinga. Vindstyrkur á að ná hámarki á SV-horni landsins nú fyrir hádegi og verður vindur mikill fram eftir degi en fer svo að lægja með kvöldinu. Þó mun vindur aukast nokkuð norðanlands þegar líða tekur á daginn. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn frá Fiskakletti í Hafnarfirði eru komnir upp á þak raðhússins og reyna nú í hvassviðrinu að fergja þakplötur svo þau haldist á sínum stað. Vindstyrkur á að ná hámarki nú fyrir hádegi og verður hvasst langt fram eftir degi. Aðstæður í Hafnarfirði eru nokkuð erfiðar, mjög hvasst er og erfitt að fóta sig. Samkvæmt björgunarsveit Hafnarfjarðar hefur verið yfirdrifið nóg að gera hjá björgunarsveitum á suðvesturlandi við að sinna alls kyns útköllum. Svæðisstjórn úthlutar verkefnum til björgunarsveita á svæðinu og eru fjöldinn allur af sjálfboðaliðum að störfum í veðurofsanum. Á myndunum sem Eiríkur Jónsson, íbúi í Hafnarfirði, tók í morgun sést að fjöldinn allur af þakplötum hefur losnað upp og vinna nú björgunarsveitarmenn að því að lágmarka tjónið á híbýlum fólks. Upp á síðkastið hefur umræða skapast um hvort Björgunarsveitir ættu að leggja líf sjálfboða sinna í hættu með því að bjarga verðmætum einstaklinga. Vindstyrkur á að ná hámarki á SV-horni landsins nú fyrir hádegi og verður vindur mikill fram eftir degi en fer svo að lægja með kvöldinu. Þó mun vindur aukast nokkuð norðanlands þegar líða tekur á daginn.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira