Audi Q8 einnig sem rafmagnsbíll Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 10:51 Svona gæti Audi Q8 bílinn litið út. Audi hannar nú nýja bíla af miklum móð og hefur lagt til umtalsvert meira fé til þróunar nýrra bíla sinna en helstu keppinautarnir. Svo mikið reyndar að Audi gerir ráð fyrir minni hagnaði af rekstri í ár en í fyrra sökum þess. Einn af nýjum bílum Audi er Q8, sem verður mun sportlegri bíll en hinn nýi Audi Q7 jeppi sem brátt kemur á markað. Þessi nýi Q8 bíll verður ekki bara í boði með bensín- og dísilvélar heldur verður hann einnig í boði sem rafmagnsbíll. Hann á að komast 500 km á hleðslunni, en fáir rafmagnsbílar komast svo langt á einni hleðslu. Í enda næsta árs ætlar Audi að kynna sinn minnsta jeppling fram að þessi, Audi Q1. Ásamt nýjum A4 bíl markar útkoma hans heila línu Audi bíla sem teiknaðir hafa verið að nýjum hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte. Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Audi hannar nú nýja bíla af miklum móð og hefur lagt til umtalsvert meira fé til þróunar nýrra bíla sinna en helstu keppinautarnir. Svo mikið reyndar að Audi gerir ráð fyrir minni hagnaði af rekstri í ár en í fyrra sökum þess. Einn af nýjum bílum Audi er Q8, sem verður mun sportlegri bíll en hinn nýi Audi Q7 jeppi sem brátt kemur á markað. Þessi nýi Q8 bíll verður ekki bara í boði með bensín- og dísilvélar heldur verður hann einnig í boði sem rafmagnsbíll. Hann á að komast 500 km á hleðslunni, en fáir rafmagnsbílar komast svo langt á einni hleðslu. Í enda næsta árs ætlar Audi að kynna sinn minnsta jeppling fram að þessi, Audi Q1. Ásamt nýjum A4 bíl markar útkoma hans heila línu Audi bíla sem teiknaðir hafa verið að nýjum hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte.
Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent