Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson með prakkarasvip sem stundum áður. Eins og hér kom fram í gær var Jeremy Clarkson, einum þáttastjórnenda Top Gear bílaþáttanna, vikið frá störfum í gær, að minnsta kosti tímabundið.Nýjustu sögur herma að hann hafi ekki aðeins rifist við leikstjóra þáttanna heldur hafi hann einnig slegið til hans. Þá hefur einnig komið í ljós að þetta atvik átti sér stað fyrir um viku síðan, þó svo að fréttir af brottvikningu Jeremy Clarkson hafi ekki borist fjölmiðlum fyrr en í gær. Stofnuð hefur verið stuðningssíða þar sem 200.000 aðdáendur þáttanna hvetja BBC til að halda Clarkson áfram sem einum þáttastjórnenda. Undanfarið hefur 22. sería af Top Gear þáttunum verið í sýningu og eru þrír þættir eftir. Til stóð að sýna þann þriðja síðasta næstkomandi sunnudag, en vegna brottvikningar Clarkson verður ekki af sýningu þáttarins þá. Hvenær hann verður sýndur er ekki ljóst enn. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent
Eins og hér kom fram í gær var Jeremy Clarkson, einum þáttastjórnenda Top Gear bílaþáttanna, vikið frá störfum í gær, að minnsta kosti tímabundið.Nýjustu sögur herma að hann hafi ekki aðeins rifist við leikstjóra þáttanna heldur hafi hann einnig slegið til hans. Þá hefur einnig komið í ljós að þetta atvik átti sér stað fyrir um viku síðan, þó svo að fréttir af brottvikningu Jeremy Clarkson hafi ekki borist fjölmiðlum fyrr en í gær. Stofnuð hefur verið stuðningssíða þar sem 200.000 aðdáendur þáttanna hvetja BBC til að halda Clarkson áfram sem einum þáttastjórnenda. Undanfarið hefur 22. sería af Top Gear þáttunum verið í sýningu og eru þrír þættir eftir. Til stóð að sýna þann þriðja síðasta næstkomandi sunnudag, en vegna brottvikningar Clarkson verður ekki af sýningu þáttarins þá. Hvenær hann verður sýndur er ekki ljóst enn.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57