Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 17:54 Um fimmtíu aðstoðarbeiðnir hafa borist á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Jóhann K. Jóhannsson Talið er að á leið til og frá Gullfossi, Geysi og á Þingvöllum séu að minnsta kosti vel á annað hundrað bíla og rúta fastir vegna veðurs. Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Flestir hafa þurft aðstoð fyrir austan fjall og í uppsveitum Árnessýslu. Fjöldi bifreiða hefur setið fastur eða verið ekið út af vegi á Hellisheiði, í Þrengslum og á Lyngdalsheiði en að því er segir í tilkynningunni hefur vel gengið að aðstoða fólkið. Á Suðurnesjum hafa allar björgunarsveitir verið að störfum síðdegis. Þær aðstoða vegfarendur á Reykjanesbraut, ofan Keflavíkur, við Grindavík og Bláa Lónið svo eitthvað sé nefnt. Ekkert ferðaveður hefur verið á svæðinu í dag. Mikil ófærð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og þar hafa um hundrað björgunarmenn sinnt um fimmtíu aðstoðarbeiðnum, langflestum vegna fastra bíla, oft margra á sama stað. Verkefnin hafa verið um alla borg en sem fyrr er ástandið verst í efri byggðum. Ófærð er einnig á Snæfellsnesi. Um tugur bíla, þar af einn flutningabíll, sat fastur við Kolgrafarfjörð og nokkrir til viðbótar innar. Björgunarsveitir frá Akranesi, Borgarnesi og Varmalandi aðstoðuðu bílstjóra í vanda á Mýrum, innan bæjar á Akranesi og víðar. Ekkert ferðaveður og afleitt skyggni var undir Hafnarfjalli, Akrafjalli og á Kjalarnesinu. Einnig eru fastir bílar á Holtavörðuheiði og Kleifarheiði. Snjóflóð hafa fallið við Stapana við Patreksfjörð og því er verið að skoða hvort öruggara sé að senda Hjálparsveitina Lómfell af Barðaströnd til aðstoðar frekar en Blakk af Patreksfirði. Á Blönduósi var björgunarsveitin kölluð út þegar þakplötur fuku af húsi í bænum. Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Skólahaldi í FSU aflýst Boðið verður upp á aukaferðir með Strætó fyrir nemendur. 10. mars 2015 11:55 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Talið er að á leið til og frá Gullfossi, Geysi og á Þingvöllum séu að minnsta kosti vel á annað hundrað bíla og rúta fastir vegna veðurs. Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Flestir hafa þurft aðstoð fyrir austan fjall og í uppsveitum Árnessýslu. Fjöldi bifreiða hefur setið fastur eða verið ekið út af vegi á Hellisheiði, í Þrengslum og á Lyngdalsheiði en að því er segir í tilkynningunni hefur vel gengið að aðstoða fólkið. Á Suðurnesjum hafa allar björgunarsveitir verið að störfum síðdegis. Þær aðstoða vegfarendur á Reykjanesbraut, ofan Keflavíkur, við Grindavík og Bláa Lónið svo eitthvað sé nefnt. Ekkert ferðaveður hefur verið á svæðinu í dag. Mikil ófærð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og þar hafa um hundrað björgunarmenn sinnt um fimmtíu aðstoðarbeiðnum, langflestum vegna fastra bíla, oft margra á sama stað. Verkefnin hafa verið um alla borg en sem fyrr er ástandið verst í efri byggðum. Ófærð er einnig á Snæfellsnesi. Um tugur bíla, þar af einn flutningabíll, sat fastur við Kolgrafarfjörð og nokkrir til viðbótar innar. Björgunarsveitir frá Akranesi, Borgarnesi og Varmalandi aðstoðuðu bílstjóra í vanda á Mýrum, innan bæjar á Akranesi og víðar. Ekkert ferðaveður og afleitt skyggni var undir Hafnarfjalli, Akrafjalli og á Kjalarnesinu. Einnig eru fastir bílar á Holtavörðuheiði og Kleifarheiði. Snjóflóð hafa fallið við Stapana við Patreksfjörð og því er verið að skoða hvort öruggara sé að senda Hjálparsveitina Lómfell af Barðaströnd til aðstoðar frekar en Blakk af Patreksfirði. Á Blönduósi var björgunarsveitin kölluð út þegar þakplötur fuku af húsi í bænum.
Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Skólahaldi í FSU aflýst Boðið verður upp á aukaferðir með Strætó fyrir nemendur. 10. mars 2015 11:55 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28
Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12