Gataðar augabrúnir 2015 24. mars 2015 00:01 Fyrirsæta baksviðs á sýningu Rodarte í haust. Glamour/Getty Í augabrúnatísku ársins 2015 er litagleðin allsráðandi og mikið um gataðar augabrúnir. Það sem einkennir tískuna einna helst líkt og undanfarin ár er náttúrulegt form þeirra. Augabrúnir geta breytt miklu. Þeir sem vilja ekki einungis halda í hefðbundnu hefðina með því að vaxa, plokka og lita geta farið þessa leið, í litadýrðina. Glamour Fegurð Glamour Tíska Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour
Í augabrúnatísku ársins 2015 er litagleðin allsráðandi og mikið um gataðar augabrúnir. Það sem einkennir tískuna einna helst líkt og undanfarin ár er náttúrulegt form þeirra. Augabrúnir geta breytt miklu. Þeir sem vilja ekki einungis halda í hefðbundnu hefðina með því að vaxa, plokka og lita geta farið þessa leið, í litadýrðina.
Glamour Fegurð Glamour Tíska Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour