Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour