Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2015 10:12 Hviður verða allt að 55 metrum á sekúndu á Kjalarnesi, í Hvalfirði, undir Hafnarfjalli og norðan til á Snæfellsnesi. vísir/hörður/auðunn „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. Það fer að hvessa ört um hádegisbil suðvestanlands, samkvæmt spá Veðurstofunnar, og fer að snjóa fljótlega upp úr því. Spáð er miklum hvelli sem gengur nokkuð hratt yfir landið. Suðvestanlands er útlit fyrir allt að 28 metrum á sekúndu í eftirmiðdaginn og er vakin athygli á einkar erfiðum akstursskilyrðum á Reykjanesbraut frá klukkan eitt til fimm síðdegis. „Það má alveg búast við vindhraða yfir 25 metra á sekúndu sem er svona einum gír ofar en venjulegur stormur,“ segir Einar. Hviður verða allt að 55 metrum á sekúndu á Kjalarnesi, í Hvalfirði, undir Hafnarfjalli og norðan til á Snæfellsnesi. Einnig vestan til undir Eyjafjöllum. Snjóbylur verður á flestum fjallvegum og fyrst um sinn á láglendi líka, á undan skilum óveðurslægðarinnar. Veðrið gengur yfir um kvöldmatarleitið suðvestanlands og síðar í kvöld annarsstaðar. „Það mun hlýna í skamma stund eftir hádegi, svona fram að kvöldmati. Þá mun aftur kólna með sunnan og suðvestanátt og éljagangi. Þá mun sennilega draga nokkuð úr vindhraða. Versta veðrið verður frá Eyjafjöllum alveg að Snæfellsnesi.“ Einar segir veturinn hafa verið mjög einkennandi fyrir veðurfar á Íslandi. „Ef það er eitthvað sem er einkennandi fyrir veður á Íslandi, þá eru það umhleypingar. Núna hefur þetta verið nokkuð slæmt í langan tíma.“ Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
„Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. Það fer að hvessa ört um hádegisbil suðvestanlands, samkvæmt spá Veðurstofunnar, og fer að snjóa fljótlega upp úr því. Spáð er miklum hvelli sem gengur nokkuð hratt yfir landið. Suðvestanlands er útlit fyrir allt að 28 metrum á sekúndu í eftirmiðdaginn og er vakin athygli á einkar erfiðum akstursskilyrðum á Reykjanesbraut frá klukkan eitt til fimm síðdegis. „Það má alveg búast við vindhraða yfir 25 metra á sekúndu sem er svona einum gír ofar en venjulegur stormur,“ segir Einar. Hviður verða allt að 55 metrum á sekúndu á Kjalarnesi, í Hvalfirði, undir Hafnarfjalli og norðan til á Snæfellsnesi. Einnig vestan til undir Eyjafjöllum. Snjóbylur verður á flestum fjallvegum og fyrst um sinn á láglendi líka, á undan skilum óveðurslægðarinnar. Veðrið gengur yfir um kvöldmatarleitið suðvestanlands og síðar í kvöld annarsstaðar. „Það mun hlýna í skamma stund eftir hádegi, svona fram að kvöldmati. Þá mun aftur kólna með sunnan og suðvestanátt og éljagangi. Þá mun sennilega draga nokkuð úr vindhraða. Versta veðrið verður frá Eyjafjöllum alveg að Snæfellsnesi.“ Einar segir veturinn hafa verið mjög einkennandi fyrir veðurfar á Íslandi. „Ef það er eitthvað sem er einkennandi fyrir veður á Íslandi, þá eru það umhleypingar. Núna hefur þetta verið nokkuð slæmt í langan tíma.“
Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira