Ljósmyndarar Vísis, þeir Pjetur Sigurðsson og Vilhelm Gunnarsson, fóru um borgina í morgun og fönguðu augnablikið þegar fólk varð vitni að því magnaða náttúrufyrirbæri sem sólmyrkvi er.
Fjöldi fólks safnaðist saman við Perluna og Háskóla Íslands og þá hópuðust nemendur Ísaksskóla út og fylgdust hugfangnir með.
Heilluðust af sólmyrkvanum

Tengdar fréttir

Hitastigið féll lítillega í myrkvanum
Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann.

Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37
Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi.

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu
Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum
Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð.