Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2015 10:21 Eiður Smári er kominn aftur. vísir/getty Landsliðsþjálfararnir í fótbolta, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni snýr Eiður Smári Guðjohnsen aftur í landsliðið eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast á móti Króatíu í HM-umspilinu í nóvember 2013. Sölvi Geir Ottesen er meiddur líkt og Theodór Elmar Bjarnason sem hefur byrjað alla leikina í hægri bakverði til þessa í undankeppninni. Ekkert pláss er fyrir Ólaf Inga Skúlason og Helga Val Daníelsson í hópnum, en Guðlaugur Victor Pálsson fer með til Astana.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers Ingvar Jónsson, StartVarnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Haukur Heiðar Hauksson, AIK Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Kári Árnason, Rotherham Hallgrímur Jónasson, OB Ari Freyr Skúlason, OB Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Birkir Bjarnason, Pescara Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Rúrik Gíslason, FCK Guðlaugur Victor Pálsson, HelsingborgFramherjar: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Guoxin-Sainty Jón Daði Böðvarsson, Viking Kolbeinn Sigþórsson, AjaxTweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í fótbolta, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni snýr Eiður Smári Guðjohnsen aftur í landsliðið eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast á móti Króatíu í HM-umspilinu í nóvember 2013. Sölvi Geir Ottesen er meiddur líkt og Theodór Elmar Bjarnason sem hefur byrjað alla leikina í hægri bakverði til þessa í undankeppninni. Ekkert pláss er fyrir Ólaf Inga Skúlason og Helga Val Daníelsson í hópnum, en Guðlaugur Victor Pálsson fer með til Astana.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers Ingvar Jónsson, StartVarnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Haukur Heiðar Hauksson, AIK Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Kári Árnason, Rotherham Hallgrímur Jónasson, OB Ari Freyr Skúlason, OB Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Birkir Bjarnason, Pescara Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Rúrik Gíslason, FCK Guðlaugur Victor Pálsson, HelsingborgFramherjar: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Guoxin-Sainty Jón Daði Böðvarsson, Viking Kolbeinn Sigþórsson, AjaxTweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira