Ford S-Max les á hraðaskilti og lækkar hraða sjálfur Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2015 09:03 Eigendur Ford S-Max ættu ekki að fá hraðasektir. Í nýjustu útgáfu Ford S-Max bílsins er búnaður sem les á hraðaskilti sem tengist stjórnbúnaði bílsins og lækkar hraða bílsins sjálfur í takt við hraðatakmarkanir. Í upphafi stillir ökumaður hámarkshraða bílsins, en ef nýi búnaðurinn les skilti með lækkuðum hámarkshraða, grípur hann inní. Búnaðurinn virkar einnig í hina áttina, þ.e. er ef hámarkshraði hækkar þá leyfir hann meiri hraða. Það eru myndavélar sem staðsettar eru ofarlega í framrúð bílsins sem les á hraðaskiltin. Ökumenn ráða sjálfir hvort þeir virkja þennan búnað, eður ei, og eru stjórnun hans í stýri bílsins. Stilla má búnaðinn allt frá 20 til 120 mílna hraða, eða 30 til 195 km hraða og láta svo myndavélarnar um að stjórna hraðanum. Þessi búnaður ætti að koma í veg fyrir að eigendur bílanna fái nokkurn tíma hraðasektir, en gæti reyndar orðið nokkuð leiðigjarn fyrir suma ökumenn. Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Í nýjustu útgáfu Ford S-Max bílsins er búnaður sem les á hraðaskilti sem tengist stjórnbúnaði bílsins og lækkar hraða bílsins sjálfur í takt við hraðatakmarkanir. Í upphafi stillir ökumaður hámarkshraða bílsins, en ef nýi búnaðurinn les skilti með lækkuðum hámarkshraða, grípur hann inní. Búnaðurinn virkar einnig í hina áttina, þ.e. er ef hámarkshraði hækkar þá leyfir hann meiri hraða. Það eru myndavélar sem staðsettar eru ofarlega í framrúð bílsins sem les á hraðaskiltin. Ökumenn ráða sjálfir hvort þeir virkja þennan búnað, eður ei, og eru stjórnun hans í stýri bílsins. Stilla má búnaðinn allt frá 20 til 120 mílna hraða, eða 30 til 195 km hraða og láta svo myndavélarnar um að stjórna hraðanum. Þessi búnaður ætti að koma í veg fyrir að eigendur bílanna fái nokkurn tíma hraðasektir, en gæti reyndar orðið nokkuð leiðigjarn fyrir suma ökumenn.
Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent