Þrjú flott dress á þriðjudegi Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 16:15 Fáðu smá vor í fataskápinn Þrátt fyrir að hvít jörð blasi við okkur þessa dagana þá sýnir dagatalið apríl sem ætti að kallast vormánuður. Á þessum tíma árs fyllast verslanir af nýjum vörum sem vert er að kíkja á. Glamour tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi. Flíkur sem ganga vetur sumar vor og haust. Kápa: Storm&Marie / ANNARANNA Sólgleraugu: ZARA Skyrta: Lindex Rúllukragabolur: VeroModa Skór: Nike HUARACHE / Nike Verslun Buxur: Selected FemmeFiskihattur: WoodWood / GK Reykjavik Klútur: ÁSA JÓNSYfirhöfn: Malene Birger / EvaSamfestingur: LindexStígvél: Focus skórRúllukragapeysa: Moss By EG / Gallerí SautjánHattur: Lindex Gallajakki: Won Hundred / SUIT Buxur: SKYLER Lee / AndreA Boutique Varalitur: Loréal Red Passion Skór: Bianco Hér að ofan ættu allir að geta fengið góðar hugmyndir og stóri kosturinn er sá að allar vörurnar eru fáanlegar í íslenskum verslunum. Þrjú á þriðjudegi var tekið saman af Elísabetu Gunnars. Glamour Glamour Tíska Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Þrátt fyrir að hvít jörð blasi við okkur þessa dagana þá sýnir dagatalið apríl sem ætti að kallast vormánuður. Á þessum tíma árs fyllast verslanir af nýjum vörum sem vert er að kíkja á. Glamour tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi. Flíkur sem ganga vetur sumar vor og haust. Kápa: Storm&Marie / ANNARANNA Sólgleraugu: ZARA Skyrta: Lindex Rúllukragabolur: VeroModa Skór: Nike HUARACHE / Nike Verslun Buxur: Selected FemmeFiskihattur: WoodWood / GK Reykjavik Klútur: ÁSA JÓNSYfirhöfn: Malene Birger / EvaSamfestingur: LindexStígvél: Focus skórRúllukragapeysa: Moss By EG / Gallerí SautjánHattur: Lindex Gallajakki: Won Hundred / SUIT Buxur: SKYLER Lee / AndreA Boutique Varalitur: Loréal Red Passion Skór: Bianco Hér að ofan ættu allir að geta fengið góðar hugmyndir og stóri kosturinn er sá að allar vörurnar eru fáanlegar í íslenskum verslunum. Þrjú á þriðjudegi var tekið saman af Elísabetu Gunnars.
Glamour Glamour Tíska Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour