Mátum brjósthaldara sigga dögg skrifar 9. apríl 2015 11:00 Vísir/Getty Það að vera í góðum brjóstahaldara sem passar og knúsar brjóstin þægilega getur verið vandmeðfarin vegur. Í gamla daga voru brjósthaldarar ekki alltaf þeir þægilegustu, eins og sjá má hér. Algengt er að konur fari í of litla brjóstahaldara eða noti þá of lengi því allir brjóstahaldrar teygjast með tímanum og því þarf að skipta reglulega um haldara og velja einhvern sem þér líður vel í. Það er gott að eiga tvo brjóstahaldara til skiptanna eða hvíla haldarann á milli, það er, ekki vera í sama brjóstahaldaranum alla daga alltaf. Stæðir eru markaðar með tölustaf og bókstaf. Tölustafurinn táknar ummál rifbeinanna og skálarnar eru bókstafurinn. Þegar þú leitar þér að brjóstahaldara þá er gott að mæla undir brjóstin með málbandi, þú vilt mæla frekar yfir rifbein heldur en brjóstin sjálf. Þá ertu komin með tölustafinn fyrir stærðina. Bókstafurinn er það sem flestar flaska á og þá er það oftar vanmat frekar en ofmat. Brjóstahaldrarar koma í næstum öllum stöfum stafrófsins svo ekki halda að þú þurfir að sætta þig við DD ef þú ert með stór brjóst. Í myndbandinu hér má sjá hvernig er best að máta brjósthaldara og það er gott að muna að hér getur verið mikilvægt að hafa þolinmæði því skálastærðir geta verið misjafnar milli fyrirtækja og því gætir þú verið C í einu merki en D í öðru. Mundu bara að halla þér fram, smella í fyrsta krókinn og laga svo brjóstin og draga upp og í skálina. Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið
Það að vera í góðum brjóstahaldara sem passar og knúsar brjóstin þægilega getur verið vandmeðfarin vegur. Í gamla daga voru brjósthaldarar ekki alltaf þeir þægilegustu, eins og sjá má hér. Algengt er að konur fari í of litla brjóstahaldara eða noti þá of lengi því allir brjóstahaldrar teygjast með tímanum og því þarf að skipta reglulega um haldara og velja einhvern sem þér líður vel í. Það er gott að eiga tvo brjóstahaldara til skiptanna eða hvíla haldarann á milli, það er, ekki vera í sama brjóstahaldaranum alla daga alltaf. Stæðir eru markaðar með tölustaf og bókstaf. Tölustafurinn táknar ummál rifbeinanna og skálarnar eru bókstafurinn. Þegar þú leitar þér að brjóstahaldara þá er gott að mæla undir brjóstin með málbandi, þú vilt mæla frekar yfir rifbein heldur en brjóstin sjálf. Þá ertu komin með tölustafinn fyrir stærðina. Bókstafurinn er það sem flestar flaska á og þá er það oftar vanmat frekar en ofmat. Brjóstahaldrarar koma í næstum öllum stöfum stafrófsins svo ekki halda að þú þurfir að sætta þig við DD ef þú ert með stór brjóst. Í myndbandinu hér má sjá hvernig er best að máta brjósthaldara og það er gott að muna að hér getur verið mikilvægt að hafa þolinmæði því skálastærðir geta verið misjafnar milli fyrirtækja og því gætir þú verið C í einu merki en D í öðru. Mundu bara að halla þér fram, smella í fyrsta krókinn og laga svo brjóstin og draga upp og í skálina.
Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið